Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum 10. febrúar 2014 10:28 Michael Sam er algjör nagli. Michael Sam, ungur Bandaríkjamaður, er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Sam opinberaði fyrir samherjum sínum í Missouri-háskólanum á síðasta ári að hann væri samkynhneigður og átti svo frábært ár með liðinu. „Ég leit í augu strákanna og þeir byrjuðu bara hrista hausinn. Þeir voru fegnir að ég kæmi loks út úr skápnum,“ segir Sam í viðtali við New York Times en hann fékk mikinn stuðning frá liðsfélögum sínum. Hann var einn albesti leikmaður liðsins sem vann tólf leiki og tapaði tveimur á leið sinni að Bómullarskálinni sem er einn af stærri „úrslitaleikjum“ háskólaboltans. Nú er háskólaferli Sams lokið og verður hann á meðal þeirra leikmanna sem NFL-liðin berjast um í nýliðavalinu 8. maí n.k. Talið er öruggt að hann verði valinn í annarri eða þriðju umferð nýliðavalsins. Standi hann sig í kjölfarið á fyrstu æfingum nýs liðs og fái samning verður hann fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í deildinni. Sam segir í viðtalinu við NY Times að hann hafi ákveðið að koma út úr skápnum á þessum tímapunkti því hann var orðinn var við orðróma um kynhneigð sína. „Ég vildi bara passa að ég gæti sagt söguna á minn hátt,“ segir Michael Sam en umfjöllunina má lesa hér. NFL Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Sjá meira
Michael Sam, ungur Bandaríkjamaður, er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Sam opinberaði fyrir samherjum sínum í Missouri-háskólanum á síðasta ári að hann væri samkynhneigður og átti svo frábært ár með liðinu. „Ég leit í augu strákanna og þeir byrjuðu bara hrista hausinn. Þeir voru fegnir að ég kæmi loks út úr skápnum,“ segir Sam í viðtali við New York Times en hann fékk mikinn stuðning frá liðsfélögum sínum. Hann var einn albesti leikmaður liðsins sem vann tólf leiki og tapaði tveimur á leið sinni að Bómullarskálinni sem er einn af stærri „úrslitaleikjum“ háskólaboltans. Nú er háskólaferli Sams lokið og verður hann á meðal þeirra leikmanna sem NFL-liðin berjast um í nýliðavalinu 8. maí n.k. Talið er öruggt að hann verði valinn í annarri eða þriðju umferð nýliðavalsins. Standi hann sig í kjölfarið á fyrstu æfingum nýs liðs og fái samning verður hann fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í deildinni. Sam segir í viðtalinu við NY Times að hann hafi ákveðið að koma út úr skápnum á þessum tímapunkti því hann var orðinn var við orðróma um kynhneigð sína. „Ég vildi bara passa að ég gæti sagt söguna á minn hátt,“ segir Michael Sam en umfjöllunina má lesa hér.
NFL Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Sjá meira