,,Ég hefði getað gert betur hefði ég ekki verið svona stressuð“ Ellý Ármanns skrifar 13. febrúar 2014 10:30 Hér að ofan má sjá þegar sautján ára æskuvinkonurnar Yrsu ír Scheving og Birtu Karlsdóttur frá Höfn í Hornafirði koma fram í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 síðasta sunnudag. Þær ætla að halda áfram í tónlistinni þrátt fyrir að hafa fengið brottfaraspjaldið í þetta skiptið.Æskuvinkonurnar Yrsa Ír og Birta á góðri stundu.„Við höfum þekkst frá því við vorum litlar. Við búum á móti hvor annarri. Við höfum verið bestu vinkonur núna í nokkuð mörg ár,“ segir Yrsa. Voruð þið stressaðar? „Já þetta var mjög stressandi fyrir okkur eins og kannski sást en okkur fannst þetta bara mjög gaman og ég hefði getað gert betur hefði ég ekki verið svona stressuð en þetta er ekki eitthvað það sem ég mun sjá eftir. Ég læri frekar bara af þessu og geri betur næst,“ segir Yrsa. „Auðvitað höldum við áfram. Þetta er eitthvað það sem við viljum gera í framtíðinni þar sem við höfum báðar mikinn áhuga á tónlist. Við stefnum á að syngja og spila saman og vonum að við fáum góðar viðtökur við það og fáum kannski einhverntíman plötusamning í framtíðinni.“Fannst ykkur dómararnir vera ósanngjarnir? „Nei, þeir voru alls ekki of harðir. Við fengum mjög góða dóma en það var mjög mikið klippt úr þessu. Það var miklu meira sem dómararnir sögðu við okkur og þótt að þeir hafi sagt „nei“ við okkur þá ætlum við ekki að hætta spila,“ segir Yrsa bjartsýn á framhaldið enda hæfileikaríkar vinkonur hér á ferð. Ísland Got Talent Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Hér að ofan má sjá þegar sautján ára æskuvinkonurnar Yrsu ír Scheving og Birtu Karlsdóttur frá Höfn í Hornafirði koma fram í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 síðasta sunnudag. Þær ætla að halda áfram í tónlistinni þrátt fyrir að hafa fengið brottfaraspjaldið í þetta skiptið.Æskuvinkonurnar Yrsa Ír og Birta á góðri stundu.„Við höfum þekkst frá því við vorum litlar. Við búum á móti hvor annarri. Við höfum verið bestu vinkonur núna í nokkuð mörg ár,“ segir Yrsa. Voruð þið stressaðar? „Já þetta var mjög stressandi fyrir okkur eins og kannski sást en okkur fannst þetta bara mjög gaman og ég hefði getað gert betur hefði ég ekki verið svona stressuð en þetta er ekki eitthvað það sem ég mun sjá eftir. Ég læri frekar bara af þessu og geri betur næst,“ segir Yrsa. „Auðvitað höldum við áfram. Þetta er eitthvað það sem við viljum gera í framtíðinni þar sem við höfum báðar mikinn áhuga á tónlist. Við stefnum á að syngja og spila saman og vonum að við fáum góðar viðtökur við það og fáum kannski einhverntíman plötusamning í framtíðinni.“Fannst ykkur dómararnir vera ósanngjarnir? „Nei, þeir voru alls ekki of harðir. Við fengum mjög góða dóma en það var mjög mikið klippt úr þessu. Það var miklu meira sem dómararnir sögðu við okkur og þótt að þeir hafi sagt „nei“ við okkur þá ætlum við ekki að hætta spila,“ segir Yrsa bjartsýn á framhaldið enda hæfileikaríkar vinkonur hér á ferð.
Ísland Got Talent Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira