Heimamenn komust bakdyramegin í átta liða úrslitin | Myndband 18. febrúar 2014 15:02 Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Fjögur efstu lið hvers riðils í riðlakeppninni komust beint í átta liða úrslitin en hin spila umspilsleiki um sæti í þeim. Fyrr í dag vann Slóvenía öruggan 4-0 sigur á Austurríki. Mörkin skoruðu AnzeKopitar, leikmaður LA Kings í NHL-deildinni, JanUrbas, SabahudinKovacevic og JanMursak. Heimamenn frá Rússlandi töpuðu baráttunni um efsta sætið í B-riðli fyrir Bandaríkjunum í æsispennadi leik sem endaði í vítakeppni um helgina og þurftu því að reyna komast bakdyramegin í átta liða úrslitin eins og hin liðin. Rússarnir áttu ekki í miklum vandræðum með það en þeir lögðu Noreg, 4-0, fyrir framan sitt fólk í dag og mæta ógnarsterku liði Finna í átta liða úrslitum. Slóvenar mæta Svíum. Markalaust var eftir fyrsta leikhlutann hjá Rússum og Norðmönnum en heimamenn skoruðu tvö mörk í öðrum leikhluta og voru í góðri stöðu fyrir þann síðasta. Noregi gekk ekkert að koma pekkinum í netið og undir lok leiksins bættu Rússar svo við tveimur mörkum í autt netið þegar Norðmenn tóku markvörðinn úr markinu og bættu við útileikmanni í von um að minnka muninn. Klukkan 16.00 mætast Tékkar og Slóvakar annars vegar og Sviss og Lettland hins vegar í umspilinu. Sigurvegararnir mæta Bandaríkjunum og Kanada í átta liða úrslitum á morgun. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörk Rússa gegn Noregi í dag.Alexander Radulov og Ilya Kovalchuk fagna marki þess fyrrnefnda í dag.Vísir/GettySlóvenar fagna marki Anze Kopitar.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira
Rússland vann Noreg, 4-0, í umspili um sæti í 8 liða úrslitum í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Fjögur efstu lið hvers riðils í riðlakeppninni komust beint í átta liða úrslitin en hin spila umspilsleiki um sæti í þeim. Fyrr í dag vann Slóvenía öruggan 4-0 sigur á Austurríki. Mörkin skoruðu AnzeKopitar, leikmaður LA Kings í NHL-deildinni, JanUrbas, SabahudinKovacevic og JanMursak. Heimamenn frá Rússlandi töpuðu baráttunni um efsta sætið í B-riðli fyrir Bandaríkjunum í æsispennadi leik sem endaði í vítakeppni um helgina og þurftu því að reyna komast bakdyramegin í átta liða úrslitin eins og hin liðin. Rússarnir áttu ekki í miklum vandræðum með það en þeir lögðu Noreg, 4-0, fyrir framan sitt fólk í dag og mæta ógnarsterku liði Finna í átta liða úrslitum. Slóvenar mæta Svíum. Markalaust var eftir fyrsta leikhlutann hjá Rússum og Norðmönnum en heimamenn skoruðu tvö mörk í öðrum leikhluta og voru í góðri stöðu fyrir þann síðasta. Noregi gekk ekkert að koma pekkinum í netið og undir lok leiksins bættu Rússar svo við tveimur mörkum í autt netið þegar Norðmenn tóku markvörðinn úr markinu og bættu við útileikmanni í von um að minnka muninn. Klukkan 16.00 mætast Tékkar og Slóvakar annars vegar og Sviss og Lettland hins vegar í umspilinu. Sigurvegararnir mæta Bandaríkjunum og Kanada í átta liða úrslitum á morgun. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörk Rússa gegn Noregi í dag.Alexander Radulov og Ilya Kovalchuk fagna marki þess fyrrnefnda í dag.Vísir/GettySlóvenar fagna marki Anze Kopitar.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00