Wenger: Verðum að sætta okkur við reglurnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 22:51 Vísir/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Mesut Özil fékk vítaspyrnu snemma í leiknum en slök spyrna hans var varin af Manuel Neuer. „Vítaspyrnan sem við brenndum af drap alla jákvæða stemningu í liðinu og áhorfendum. Svo misstum við mann af velli með rautt spjald og urðum undir í baráttunni,“ sagði Wenger eftir leikinn í kvöld. Özil hikaði nokkuð þegar hann tók vítaspyrnuna í kvöld og var Wenger spurður út í það. „Ég er hrifnari af því þegar leikmenn hlaupa ákveðið að boltanum. En það hefur hver sína tækni og engin ein rétt leið til að taka vítaspyrnur.“Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að brjóta á Arjen Robben sem var sloppinn í gegn. „Ég hef margsinnis mótmælt því að svona brot verðskuldi rautt spjald. En fyrst þetta er í reglunum verður maður að sætta sig við þetta.“ „En við unnum á Allianz Arena í fyrra og við verðum að reyna að gera slíkt hið sama nú.“Vítið sem Mesut Özil fékk í leiknum: Rauða spjaldið hjá Arsenal: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hefði verið dýrkeypt að brenna af vítaspyrnu snemma leiks gegn Bayern í kvöld. Þeir þýsku unnu, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.Mesut Özil fékk vítaspyrnu snemma í leiknum en slök spyrna hans var varin af Manuel Neuer. „Vítaspyrnan sem við brenndum af drap alla jákvæða stemningu í liðinu og áhorfendum. Svo misstum við mann af velli með rautt spjald og urðum undir í baráttunni,“ sagði Wenger eftir leikinn í kvöld. Özil hikaði nokkuð þegar hann tók vítaspyrnuna í kvöld og var Wenger spurður út í það. „Ég er hrifnari af því þegar leikmenn hlaupa ákveðið að boltanum. En það hefur hver sína tækni og engin ein rétt leið til að taka vítaspyrnur.“Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að brjóta á Arjen Robben sem var sloppinn í gegn. „Ég hef margsinnis mótmælt því að svona brot verðskuldi rautt spjald. En fyrst þetta er í reglunum verður maður að sætta sig við þetta.“ „En við unnum á Allianz Arena í fyrra og við verðum að reyna að gera slíkt hið sama nú.“Vítið sem Mesut Özil fékk í leiknum: Rauða spjaldið hjá Arsenal:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40 Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira
Guardiola: Leikurinn breyttist eftir rauða spjaldið Pep Guardiola, stjóri Bayern München, segir að sínir menn hafi sýnt þolinmæði í 2-0 sigri liðsins á Arsenal í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 22:40
Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 19. febrúar 2014 18:06