Hefillinn gerði gagn á Laugardalsvelli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2014 12:00 Mynd/KSÍ Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga og vikur er mikil hætta á kalskemmdum á grasvöllum víða á suðvesturhorninu vegna tíðarfarsins í vetur. Vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli notuðu veghefil til að ryðja snjó af vellinum til að koma í veg fyrir að enn þykkara svell. „Þetta gekk vel. Aðalatriðið var að ná snjónum af svo það myndi ekki bætast við frostlagið. Við náðum snjónum af og hefillinn krafsaði um leið í svellið,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli.Kristinn er hér fyrir miðri mynd.Mynd/KSÍ „Hann náði að þynna svellið um tvo sentímetra og það ætti vonandi að verða til þess að það verði auðveldara viðureignar í hlákunni sem kemur vonandi í kvöld.“ „Við vorum líka að vonast til að þyngslin í vélinni og keðjunni myndi mynda sprungur í svellinu og það myndi aðeins ná að lofta um grasið. En það mun ekki koma almennilega í ljós hvernig til hefur tekist fyrr en í vor þegar það fer að hlýna.“Grasið er enn grænt undir snjónum og svellinu.Mynd/KSÍ Kristinn segir að vallarstjórar á höfuðborgarsvæðinu hafi leitað til kollega sinna á norðurlandi en þeir hafa glímt við svellkal undanfarin ár. „Það voru þeir sem bentu okkur á þessa aðferð og hún virkaði ágætlega, enda hafa þeir náð góðum árangri í þessari baráttu á sínum völlum.“ Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Stærðarinnar veghefill var notaður í baráttunni við svellið sem þekur þjóðarleikvanginn í Laugardalnum. Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga og vikur er mikil hætta á kalskemmdum á grasvöllum víða á suðvesturhorninu vegna tíðarfarsins í vetur. Vallarstarfsmenn á Laugardalsvelli notuðu veghefil til að ryðja snjó af vellinum til að koma í veg fyrir að enn þykkara svell. „Þetta gekk vel. Aðalatriðið var að ná snjónum af svo það myndi ekki bætast við frostlagið. Við náðum snjónum af og hefillinn krafsaði um leið í svellið,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli.Kristinn er hér fyrir miðri mynd.Mynd/KSÍ „Hann náði að þynna svellið um tvo sentímetra og það ætti vonandi að verða til þess að það verði auðveldara viðureignar í hlákunni sem kemur vonandi í kvöld.“ „Við vorum líka að vonast til að þyngslin í vélinni og keðjunni myndi mynda sprungur í svellinu og það myndi aðeins ná að lofta um grasið. En það mun ekki koma almennilega í ljós hvernig til hefur tekist fyrr en í vor þegar það fer að hlýna.“Grasið er enn grænt undir snjónum og svellinu.Mynd/KSÍ Kristinn segir að vallarstjórar á höfuðborgarsvæðinu hafi leitað til kollega sinna á norðurlandi en þeir hafa glímt við svellkal undanfarin ár. „Það voru þeir sem bentu okkur á þessa aðferð og hún virkaði ágætlega, enda hafa þeir náð góðum árangri í þessari baráttu á sínum völlum.“
Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira