Chevrolet Spark öruggastur smábílanna Finnur Thorlacius skrifar 22. janúar 2014 10:31 Chevrolet Spark í árekstrarprófi IIHS. Bílaöryggisstofnunin IIHS í Bandaríkjunum hefur rannsakað öryggi 11 smábíla í árekstri og eini bíllinn sem náði „Top Safety Pick“- einkunninni var Chevrolet Spark. Bílarnir Mazda2, Kia Rio, Toyota Yaris og Ford Fiesta fengu einkunnina „Marginal“. Bílarnir Nissan Versa, Hyundai Accent, Fiat 500, Honda Jazz, Toyota Prius C og Mitsubishi Mirage fengu hinsvegar einkunnina „Poor“ og mælir því stofnunin ekki með þeim frá öryggissjónarmiði. Smáir bíla hafa sína ókosti þegar kemur að öryggi í árekstri og stærri bílar fá almennt hærri einkunn en þeir smáu. Þó eru dæmi um að þeir standi sig vel, eins og í dæmi Chevrolet Spark. Hér sést hve farþegarýmið er heilt eftir áreksturinn. Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent
Bílaöryggisstofnunin IIHS í Bandaríkjunum hefur rannsakað öryggi 11 smábíla í árekstri og eini bíllinn sem náði „Top Safety Pick“- einkunninni var Chevrolet Spark. Bílarnir Mazda2, Kia Rio, Toyota Yaris og Ford Fiesta fengu einkunnina „Marginal“. Bílarnir Nissan Versa, Hyundai Accent, Fiat 500, Honda Jazz, Toyota Prius C og Mitsubishi Mirage fengu hinsvegar einkunnina „Poor“ og mælir því stofnunin ekki með þeim frá öryggissjónarmiði. Smáir bíla hafa sína ókosti þegar kemur að öryggi í árekstri og stærri bílar fá almennt hærri einkunn en þeir smáu. Þó eru dæmi um að þeir standi sig vel, eins og í dæmi Chevrolet Spark. Hér sést hve farþegarýmið er heilt eftir áreksturinn.
Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent