Með kústana á lofti er keppt í krullu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2014 10:00 Frá krullukeppni á leikunum í Vancouver árið 2010. Vísir/Getty Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. Keppt hefur verið í krullu á leikunum frá árinu 1998. Fjórir eru í hverju liði og tvö lið keppa í hverjum leik. Reynt er að renna sérstökum 20 kg granítsteinum eftir endilangri ísilagðri braut þannig að steinninn stöðvist sem næst miðju í svokallaðri höfn. Hver keppandi fær að renna tveimur steinum. Liðsstjóri á hinum endanum gefur merki um hvert steininum skuli renna og á meðan reyna liðsfélagar þeirra tveir að breyta hraða og stefnu steinsins með notkun sópa. Sá steinn sem endar næst miðju sigrar en einnig fást stig fyrir hvern þann stein sem er nær en steinn andstæðinganna svo framarlega sem steinarnir eru í höfninni. Ísland hefur aldrei átt fulltrúa í krullu á Vetrarólympíuleikum. Kanadamenn hafa verið í sérflokki í íþróttinni og undantekningalaust í verðlaunasætum á leikunum. 90 sekúndna kennslumyndband má sjá í spilaranum hér að neðan. Þar má einnig sjá ítarlegra myndband þar sem sérfræðingar útskýra greinina sem svo margir hafa heyrt um en færri þekkja.Á YouTube vef Alþjóðaólympíusambandsins má finna fjölmörg myndbönd fyrir hinar fjölmörgu greinar sem keppt verður í í Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport auk þess sem fjölmargar beinar útsendingar frá leikunum verða hér á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. Keppt hefur verið í krullu á leikunum frá árinu 1998. Fjórir eru í hverju liði og tvö lið keppa í hverjum leik. Reynt er að renna sérstökum 20 kg granítsteinum eftir endilangri ísilagðri braut þannig að steinninn stöðvist sem næst miðju í svokallaðri höfn. Hver keppandi fær að renna tveimur steinum. Liðsstjóri á hinum endanum gefur merki um hvert steininum skuli renna og á meðan reyna liðsfélagar þeirra tveir að breyta hraða og stefnu steinsins með notkun sópa. Sá steinn sem endar næst miðju sigrar en einnig fást stig fyrir hvern þann stein sem er nær en steinn andstæðinganna svo framarlega sem steinarnir eru í höfninni. Ísland hefur aldrei átt fulltrúa í krullu á Vetrarólympíuleikum. Kanadamenn hafa verið í sérflokki í íþróttinni og undantekningalaust í verðlaunasætum á leikunum. 90 sekúndna kennslumyndband má sjá í spilaranum hér að neðan. Þar má einnig sjá ítarlegra myndband þar sem sérfræðingar útskýra greinina sem svo margir hafa heyrt um en færri þekkja.Á YouTube vef Alþjóðaólympíusambandsins má finna fjölmörg myndbönd fyrir hinar fjölmörgu greinar sem keppt verður í í Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport auk þess sem fjölmargar beinar útsendingar frá leikunum verða hér á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira