Missir Mickelson af titilvörninni? Jón Júlíus Karlsson skrifar 28. janúar 2014 14:25 Phil Mickelson hefur verið slæmur í bakinu að undanförnu. Vísir/AP Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. Mickelson þurfti að hætta keppni á Farmers Insurance mótinu um síðustu helgi vegna bakmeiðsla sem hafa verið að trufla hann að undanförnu. Mickelson hefur verið í læknismeðferð síðustu daga og er staðráðinn í að mæta til leiks á TPC Scottsdale. Phoenix Open er eitt af eftirlætis mótum ársins hjá Mickelson en hann lék golf með Arizona State háskólanum og bjó um tíma í Scottsdale þar sem mótið fer fram.Reynir að vera með „Ef það væri eitthvað annað mót framundan þá myndi ég líklega hætta við þátttöku. Ég á titil að verja, þetta er mitt annað heimili og ég dýrka þetta mót. Ég ætla að taka létta æfingu fyrir mótið og ef það gengur vel þá reyni ég jafnvel að vera með,“ segir Mickelson. Það er nóg að gera hjá Mickelson um þessar mundir en hann er skráður til leiks í AT&T Pebble Beach National mótinu sem fram fer viku síðar. Mickelson, sem er 43 ára gamall, þarf mögulega að taka sér frí vegna meiðsla. Mickelson var frábær á fyrsta hring í Phoenix Open á síðasta ári og lék þá á 60 höggum. Hann var hársbreidd frá því að leika á 59 höggum eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Post by Golfstöðin. Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja. Mickelson þurfti að hætta keppni á Farmers Insurance mótinu um síðustu helgi vegna bakmeiðsla sem hafa verið að trufla hann að undanförnu. Mickelson hefur verið í læknismeðferð síðustu daga og er staðráðinn í að mæta til leiks á TPC Scottsdale. Phoenix Open er eitt af eftirlætis mótum ársins hjá Mickelson en hann lék golf með Arizona State háskólanum og bjó um tíma í Scottsdale þar sem mótið fer fram.Reynir að vera með „Ef það væri eitthvað annað mót framundan þá myndi ég líklega hætta við þátttöku. Ég á titil að verja, þetta er mitt annað heimili og ég dýrka þetta mót. Ég ætla að taka létta æfingu fyrir mótið og ef það gengur vel þá reyni ég jafnvel að vera með,“ segir Mickelson. Það er nóg að gera hjá Mickelson um þessar mundir en hann er skráður til leiks í AT&T Pebble Beach National mótinu sem fram fer viku síðar. Mickelson, sem er 43 ára gamall, þarf mögulega að taka sér frí vegna meiðsla. Mickelson var frábær á fyrsta hring í Phoenix Open á síðasta ári og lék þá á 60 höggum. Hann var hársbreidd frá því að leika á 59 höggum eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Post by Golfstöðin.
Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira