Elvar Már og Lele Hardy fengu flest atkvæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2014 15:30 Elvar Már Friðriksson úr Njarðvík, og Lele Hardy úr Haukum. Mynd/KKÍ Byrjunarliðin í Stjörnuleikjum Körfuknattleikssambands Íslands eru nú klár en KKÍ og einfalt.is stóðu fyrir netkosningu í desember á byrjunarliðum karla og kvenna fyrir Stjörnuleikina 2014. Niðurstöður kosningarinnar eru birtar inn á heimasíðu KKÍ.Elvar Már Friðriksson úr Njarðvík, og Lele Hardy úr Haukum, voru á dögunum valdir bestu leikmenn fyrri hlutans í Dominos-deildunum og þau fengu einnig flest atkvæði í kosningunni. Hildur Sigurðardóttir hjá Snæfelli fékk næstflest atkvæði hjá konunum en hjá körlunum varð KR-ingurinn Martin Hermannson í öðru sæti. Þjálfarar liðanna eru þeir þjálfarar í Domino's deildum karla og kvenna sem voru efstir um áramótin sem eru þeir Finnur Freyr Stefánsson, KR og Andy Johnston, Keflavík hjá körlunum. Hjá konum eru það þeir Ingi Þór Steinþórson, Snæfell, og Andy hjá Keflavík sem þjálfa. Liðunum skipt á víxl í tvo hópa, þannig að efsta liðið leikur með liðum í oddasætum og liðið í öðru sæti með liðum í sléttum sætum.Stjörnuliðin 2014 eru því skipuð eftirfarandi leikmönnum og þjálfurum:Byrjunarlið Stjörnuleiks kvenna:Icelandair-liðið Þjálfari Andy Johnston, Keflavík. Lið: (Keflavík, Grindavík, KR, Haukar) Leikmenn: Lele Hardy, Haukar · 332 atkvæði Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík - 187 atkvæði Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík - 176 atkvæði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR - 155 atkvæði María Ben Erlingsdóttir, Grindavík - 144 atkvæðiDomino's-liðið Þjálfari Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell Lið: (Snæfell, Valur, Hamar, Njarðvík) Leikmenn: Hildur Sigurðardóttir, Snæfell - 269 atkvæði Chynna Unique Brown, Snæfell - 180 atkvæði Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell - 177 atkvæði Kristrún Sigurjónsdóttir, Valur - 133 atkvæði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Snæfell - 122 atkvæðiByrjunarlið Stjörnuleiks karla:Icelandair-liðið Þjálfari Andy Johnston, Keflavík. Lið: (Keflavík, Njarðvík, Stjarnan, Snæfell, Valur, Skallagrímur) Leikmenn: Elvar Már Friðriksson, Njarðvík - 594 atkvæði Michael Craion, Keflavík - 421 atkvæði Logi Gunnarsson, Njarðvík - 374 atkvæði Justin Shouse, Stjarnan - 323 atkvæði Jón Ólafur Jónsson, Snæfell - 294 atkvæðiDomino's-liðið Þjálfari Finnur Freyr Stefánsson, KR Lið: (KR, Grindavík, Haukar, Þór Þ., ÍR, KFÍ) Leikmenn: Martin Hermannson, KR - 513 atkvæði Pavel Ermolinskij, KR - 496 atkvæði Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Þór Þ. - 330 atkvæði Terrence Watson, Haukar - 256 atkvæði Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík - 215 atkvæði Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira
Byrjunarliðin í Stjörnuleikjum Körfuknattleikssambands Íslands eru nú klár en KKÍ og einfalt.is stóðu fyrir netkosningu í desember á byrjunarliðum karla og kvenna fyrir Stjörnuleikina 2014. Niðurstöður kosningarinnar eru birtar inn á heimasíðu KKÍ.Elvar Már Friðriksson úr Njarðvík, og Lele Hardy úr Haukum, voru á dögunum valdir bestu leikmenn fyrri hlutans í Dominos-deildunum og þau fengu einnig flest atkvæði í kosningunni. Hildur Sigurðardóttir hjá Snæfelli fékk næstflest atkvæði hjá konunum en hjá körlunum varð KR-ingurinn Martin Hermannson í öðru sæti. Þjálfarar liðanna eru þeir þjálfarar í Domino's deildum karla og kvenna sem voru efstir um áramótin sem eru þeir Finnur Freyr Stefánsson, KR og Andy Johnston, Keflavík hjá körlunum. Hjá konum eru það þeir Ingi Þór Steinþórson, Snæfell, og Andy hjá Keflavík sem þjálfa. Liðunum skipt á víxl í tvo hópa, þannig að efsta liðið leikur með liðum í oddasætum og liðið í öðru sæti með liðum í sléttum sætum.Stjörnuliðin 2014 eru því skipuð eftirfarandi leikmönnum og þjálfurum:Byrjunarlið Stjörnuleiks kvenna:Icelandair-liðið Þjálfari Andy Johnston, Keflavík. Lið: (Keflavík, Grindavík, KR, Haukar) Leikmenn: Lele Hardy, Haukar · 332 atkvæði Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík - 187 atkvæði Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík - 176 atkvæði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR - 155 atkvæði María Ben Erlingsdóttir, Grindavík - 144 atkvæðiDomino's-liðið Þjálfari Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell Lið: (Snæfell, Valur, Hamar, Njarðvík) Leikmenn: Hildur Sigurðardóttir, Snæfell - 269 atkvæði Chynna Unique Brown, Snæfell - 180 atkvæði Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell - 177 atkvæði Kristrún Sigurjónsdóttir, Valur - 133 atkvæði Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Snæfell - 122 atkvæðiByrjunarlið Stjörnuleiks karla:Icelandair-liðið Þjálfari Andy Johnston, Keflavík. Lið: (Keflavík, Njarðvík, Stjarnan, Snæfell, Valur, Skallagrímur) Leikmenn: Elvar Már Friðriksson, Njarðvík - 594 atkvæði Michael Craion, Keflavík - 421 atkvæði Logi Gunnarsson, Njarðvík - 374 atkvæði Justin Shouse, Stjarnan - 323 atkvæði Jón Ólafur Jónsson, Snæfell - 294 atkvæðiDomino's-liðið Þjálfari Finnur Freyr Stefánsson, KR Lið: (KR, Grindavík, Haukar, Þór Þ., ÍR, KFÍ) Leikmenn: Martin Hermannson, KR - 513 atkvæði Pavel Ermolinskij, KR - 496 atkvæði Ragnar Ágúst Nathanaelsson, Þór Þ. - 330 atkvæði Terrence Watson, Haukar - 256 atkvæði Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík - 215 atkvæði
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira