Enginn virðisaukaskattur af stangveiðileyfum Brjánn Jónasson skrifar 7. nóvember 2013 06:45 Stangveiði hér á landi veltir um 20 milljörðum króna á ári. Fréttablaðið/Vilhelm Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Stangveiði á Íslandi veltir um 20 milljörðum króna á ári, að því er fram kemur í ársskýrslu Veiðimálastofnunar fyrir síðasta ár. Fasteignaleiga er undanþegin virðisaukaskatti og þar með útleiga á fasteignatengdum réttindum, þar með talið veiðirétti. Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Veiðislóð 3 tbl. komið út Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Sala veiðileyfa góð þrátt fyrir aflabrest í fyrra Veiði Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði
Enginn virðisaukaskattur er innheimtur af sölu stangveiðileyfa þar sem sala á veiðileyfum flokkast undir fasteignaleigu. Þetta kemur fram í svari Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, við fyrirspurn á vefnum spyr.is. Stangveiði á Íslandi veltir um 20 milljörðum króna á ári, að því er fram kemur í ársskýrslu Veiðimálastofnunar fyrir síðasta ár. Fasteignaleiga er undanþegin virðisaukaskatti og þar með útleiga á fasteignatengdum réttindum, þar með talið veiðirétti.
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Veiðislóð 3 tbl. komið út Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Sala veiðileyfa góð þrátt fyrir aflabrest í fyrra Veiði Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði