Telja laxeldi skaðlegt Ísafjarðardjúpi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 26. ágúst 2013 09:00 NASF samtökin er tilbúin að greiða hluta sérfræðiathugunar á áhrifum laxeldis í Ísafjarðardjúpi. Ferðamálasamtök Vestfjarða og fleiri aðilar hafa farið fram á ráðgjöf frá Verndarsjóði villtra laxastofna, NASF, vegna beiðni um sjókvíaeldi á Ísafjarðardjúpi. Samtökin telja að laxeldi af þeirri stærðargráðu sem um er rætt geti haft varanleg skaðleg áhrif á lífríki Ísafjarðardjúps og valdið fjárhagslegu tjóni langt umfram það sem eldið gæti gefið af sér. Því eru samtökin reiðubúin að kosta athuganir erlendra sérfræðinga. Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði
Ferðamálasamtök Vestfjarða og fleiri aðilar hafa farið fram á ráðgjöf frá Verndarsjóði villtra laxastofna, NASF, vegna beiðni um sjókvíaeldi á Ísafjarðardjúpi. Samtökin telja að laxeldi af þeirri stærðargráðu sem um er rætt geti haft varanleg skaðleg áhrif á lífríki Ísafjarðardjúps og valdið fjárhagslegu tjóni langt umfram það sem eldið gæti gefið af sér. Því eru samtökin reiðubúin að kosta athuganir erlendra sérfræðinga.
Stangveiði Mest lesið Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Sjaldan veiðst jafn margir stórlaxar í Laxá Veiði Gamalt deilumál í deiglunni Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Kýs að hnýta flugur með konum Veiði Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Ekki gleyma hinum "krakkavænu" ánum! Veiði Nýr 10 ára samningur um Laxá í Dölum Veiði Mikið líf við Elliðavatn Veiði