Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Þorgils Jónsson skrifar 26. júlí 2013 14:00 Nadezhda Tolokonnikova var í dag synjað um reynslulausn. Hún hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári eftir mótmælatónleika sem hún og félagar hennar í pönksveitinni Pussy Riot stóðu fyrir í kirkju í Moskvu. Mynd/AP Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári en hún var, ásamt tveimur félögum sínum í pönksveitinni Pussy Riot sakfelld fyrir óspektir í kirkju í Moskvu þar sem þær héldu tónleika og mótmæltu Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Þær hlutu tveggja ára fangelsisdóma. Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að Tolokonnikova hefði ekki sýnt iðrun vegna gjörða sinna og ætti því ekki rétt á reynslulausn. Hún hefur neitað að játa sekt í málinu þar sem hún telji sig ekki hafa gert neitt rangt. Þetta er sama niðurstaða og varð í máli Maríu Aljokina, stöllu hennar, fyrr í vikunni, en þriðju konunni, Jekaterinu Samutsevitsj, var sleppt úr haldi í október. Tolokonnikova og Ajokina muni því sennilega þurfa að sitja af sér allan dóminn, en verður sleppt úr haldi á næsta ári. Pussy Riot er hópur ungra andófskvenna sem hefur síðustu árin staðið fyrir mótmælum gegn stjórnvöldum, vegna meintrar spillingar og skoðanakúgunar. Andóf Pussy Riot Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári en hún var, ásamt tveimur félögum sínum í pönksveitinni Pussy Riot sakfelld fyrir óspektir í kirkju í Moskvu þar sem þær héldu tónleika og mótmæltu Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Þær hlutu tveggja ára fangelsisdóma. Rétturinn komst að þeirri niðurstöðu að Tolokonnikova hefði ekki sýnt iðrun vegna gjörða sinna og ætti því ekki rétt á reynslulausn. Hún hefur neitað að játa sekt í málinu þar sem hún telji sig ekki hafa gert neitt rangt. Þetta er sama niðurstaða og varð í máli Maríu Aljokina, stöllu hennar, fyrr í vikunni, en þriðju konunni, Jekaterinu Samutsevitsj, var sleppt úr haldi í október. Tolokonnikova og Ajokina muni því sennilega þurfa að sitja af sér allan dóminn, en verður sleppt úr haldi á næsta ári. Pussy Riot er hópur ungra andófskvenna sem hefur síðustu árin staðið fyrir mótmælum gegn stjórnvöldum, vegna meintrar spillingar og skoðanakúgunar.
Andóf Pussy Riot Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira