Komust í klikkaðar græjur frá Kraftwerk Kristjana Arnarsdóttir skrifar 22. júlí 2013 07:30 Þeir Berndsen og Hermigervill vinna að nýrri plötu. Titillag hennar er tekið upp með græjum sem áður voru í eigu Kraftwerk. Fréttablaðið/gva „Þegar ég sá þessar græjur hugsaði ég með mér að ég yrði hreinlega að fá að nota þær," segir tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen, sem um þessar mundir vinnur að gerð nýrrar plötu ásamt Sveinbirni Thorarensen, öllu þekktari undir listamannsnafninu Hermigervill. Davíð var nýverið í Hollandi þar sem hann komst í kynni við heimamann sem hafði keypt græjur úr upptökustúdíói þýsku rafhljómsveitarinnar Kraftwerks. Það varð úr að Davíð fékk leyfi til þess að nota græjurnar við upptökur á eigin efni. „Sveinbjörn bjó í Antwerpen og hann tók bara fyrstu lest yfir og við fórum strax að vinna í efninu," segir Davíð. Þeir félagar luku við titillag plötunnar og ber lagið heitið Planet Earth. „Þarna fengum við loksins þetta „sound" sem við vorum að leita að og er lagið undir miklum áhrifum frá Kraftwerk," bætir Davíð við. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem tvíeykið starfar saman en Sveinbjörn var Davíð innan handar við gerð plötunnar Lover in the Dark sem kom út árið 2009. Platan sem nú er í undirbúningi kemur með haustinu en titillagið, Planet Earth, fer í spilun á næstu dögum. Hann segir þá félaga deila gríðarlegum áhuga á gömlum græjum líkt og þeirri sem var í eigu Kraftwerk. „Tónlistin sem við gerum er undir miklum áhrifum eitís-tónlistar og við erum aðallega að nota svona gamlar græjur. Við eyðum nánast öllum laununum okkar í að kaupa svona gamalt drasl," segir Davíð hress að lokum. Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
„Þegar ég sá þessar græjur hugsaði ég með mér að ég yrði hreinlega að fá að nota þær," segir tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen, sem um þessar mundir vinnur að gerð nýrrar plötu ásamt Sveinbirni Thorarensen, öllu þekktari undir listamannsnafninu Hermigervill. Davíð var nýverið í Hollandi þar sem hann komst í kynni við heimamann sem hafði keypt græjur úr upptökustúdíói þýsku rafhljómsveitarinnar Kraftwerks. Það varð úr að Davíð fékk leyfi til þess að nota græjurnar við upptökur á eigin efni. „Sveinbjörn bjó í Antwerpen og hann tók bara fyrstu lest yfir og við fórum strax að vinna í efninu," segir Davíð. Þeir félagar luku við titillag plötunnar og ber lagið heitið Planet Earth. „Þarna fengum við loksins þetta „sound" sem við vorum að leita að og er lagið undir miklum áhrifum frá Kraftwerk," bætir Davíð við. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem tvíeykið starfar saman en Sveinbjörn var Davíð innan handar við gerð plötunnar Lover in the Dark sem kom út árið 2009. Platan sem nú er í undirbúningi kemur með haustinu en titillagið, Planet Earth, fer í spilun á næstu dögum. Hann segir þá félaga deila gríðarlegum áhuga á gömlum græjum líkt og þeirri sem var í eigu Kraftwerk. „Tónlistin sem við gerum er undir miklum áhrifum eitís-tónlistar og við erum aðallega að nota svona gamlar græjur. Við eyðum nánast öllum laununum okkar í að kaupa svona gamalt drasl," segir Davíð hress að lokum.
Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira