Tíu íþróttafréttir sem vöktu athygli á árinu 31. desember 2013 15:00 Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Greinarnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að vera í hópi mest lesnu frétta á árinu sem er að líða. Í þeim hópi eru einnig fréttir af úrslitum leikja, beinar lýsingar og fleira sem ekki er talið upp hér.1. Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Halldór Helgason brettakappi framkvæmdi ótrúlegt stökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en myndskeið af því vakti gríðarlega athygli um heim allan.2. „Hefðir eru hefðir" Leikmaður meistaraflokks Fjölnis í handbolta var vígður inn í liðið með rassskellingum. Meðfylgjandi mynd og umfjöllun Vísis um málið vakti sterk viðbrögð.3. Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Átta leikmenn sátu að sumbli langt fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í nóvember, eins og sagt er frá í þessari frétt.4. Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru ósáttir við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og sendu honum tölvupóst.5. Lét stjörnu Króata heyra það í Leifsstöð Jóhann Jóhansson, verslunarmaður í Leifsstöð, sendi leikmenn króatíska landsliðsins úr landi með skýr skilaboð.6. Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru Edda Garðarsdóttir tjáði sig um ákvörðun Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar um að hætta störfum sem landsliðsþjálfari.7. Sigfús seldi silfrið út af skuldum Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, steig fram og viðurkenndi að hafa selt silfurverðlaunapening sinn frá Ólympíuleikunum í Peking vegna skulda.8. Eiður Smári: Sveppi er fáviti Sverrir Þór Sverrisson lak því í viðtali fyrir mikilvægan landsleik gegn Króatíu að Eiður Smári Guðjohnsen yrði í byrjunarliði Íslands. Eiður Smári sendi honum tóninn í viðtali eftir leikinn.9. Gunnar Nelson vann Jorge Santiago örugglega Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC-bardaga í febrúar síðastliðnum og vann öruggan sigur.10. Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilumaðurinn Skúli Freyr Sigurðsson féll á lyfjaprófi í febrúar eftir að hafa drukkið prótein búst-drykk sem hann blandaði ekki sjálfur. Íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Sjá meira
Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Greinarnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að vera í hópi mest lesnu frétta á árinu sem er að líða. Í þeim hópi eru einnig fréttir af úrslitum leikja, beinar lýsingar og fleira sem ekki er talið upp hér.1. Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Halldór Helgason brettakappi framkvæmdi ótrúlegt stökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en myndskeið af því vakti gríðarlega athygli um heim allan.2. „Hefðir eru hefðir" Leikmaður meistaraflokks Fjölnis í handbolta var vígður inn í liðið með rassskellingum. Meðfylgjandi mynd og umfjöllun Vísis um málið vakti sterk viðbrögð.3. Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Átta leikmenn sátu að sumbli langt fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í nóvember, eins og sagt er frá í þessari frétt.4. Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru ósáttir við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og sendu honum tölvupóst.5. Lét stjörnu Króata heyra það í Leifsstöð Jóhann Jóhansson, verslunarmaður í Leifsstöð, sendi leikmenn króatíska landsliðsins úr landi með skýr skilaboð.6. Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru Edda Garðarsdóttir tjáði sig um ákvörðun Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar um að hætta störfum sem landsliðsþjálfari.7. Sigfús seldi silfrið út af skuldum Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, steig fram og viðurkenndi að hafa selt silfurverðlaunapening sinn frá Ólympíuleikunum í Peking vegna skulda.8. Eiður Smári: Sveppi er fáviti Sverrir Þór Sverrisson lak því í viðtali fyrir mikilvægan landsleik gegn Króatíu að Eiður Smári Guðjohnsen yrði í byrjunarliði Íslands. Eiður Smári sendi honum tóninn í viðtali eftir leikinn.9. Gunnar Nelson vann Jorge Santiago örugglega Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC-bardaga í febrúar síðastliðnum og vann öruggan sigur.10. Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilumaðurinn Skúli Freyr Sigurðsson féll á lyfjaprófi í febrúar eftir að hafa drukkið prótein búst-drykk sem hann blandaði ekki sjálfur.
Íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Sjá meira