CNN með innslag um Quiz Up Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2013 23:21 Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir Quiz Up og hefur leikurinn vaxið á gríðar hraða undanfarna tíu daga. Það tók Quiz Up aðeins nokkra daga að ná yfir milljón notendum sem er betri árangur en allir stærstu samskiptamiðlarnir í heiminum í dag. Að meðaltali hafa 120 þúsund manns halað leiknum niður dag hvern síðan hann kom út. Hér að neðan má horfa á innslag sem CNN gerði um þennan magnaða leik. Leikjavísir Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Bandaríska fréttasjónvarpsstöðin CNN var með nokkuð ítarlega fréttaskýringu um tölvuleikinn Quiz Up sem er vinsælasta appið í heiminum í dag. Íslenska fyrirtækið Plain Vanilla framleiðir Quiz Up og hefur leikurinn vaxið á gríðar hraða undanfarna tíu daga. Það tók Quiz Up aðeins nokkra daga að ná yfir milljón notendum sem er betri árangur en allir stærstu samskiptamiðlarnir í heiminum í dag. Að meðaltali hafa 120 þúsund manns halað leiknum niður dag hvern síðan hann kom út. Hér að neðan má horfa á innslag sem CNN gerði um þennan magnaða leik.
Leikjavísir Mest lesið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið