Nýr Nissan Qashqai Finnur Thorlacius skrifar 31. október 2013 13:15 Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur reynst Nissan fyrirtækinu mikill happafengur enda hafa selst meira en 2 milljónir eintaka af honum frá því hann var fyrst kynntur árið 2007. Enskumælandi gárungar hafa fyrir vikið kallað bílinn cash-cow, enda hljómar það ekki ólíkt Qashqai. Nú er komið að því hjá Nissan að kynna aðra kynslóð þessa vinsæla bíls og það gera þeir náttúrlega á heimavelli, á bílasýningunni í Tokyo þann 7. nóvember. Heimildir herma að nýr Qashqai fái útlitseinkenni frá tilraunabílnum Resonance sem fyrst var sýndur á bílasýningunni í Detroit fyrr í ár og er þar ekki leiðum að líkjast. Nissan Renosance tilraunabíllinn. Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent
Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur reynst Nissan fyrirtækinu mikill happafengur enda hafa selst meira en 2 milljónir eintaka af honum frá því hann var fyrst kynntur árið 2007. Enskumælandi gárungar hafa fyrir vikið kallað bílinn cash-cow, enda hljómar það ekki ólíkt Qashqai. Nú er komið að því hjá Nissan að kynna aðra kynslóð þessa vinsæla bíls og það gera þeir náttúrlega á heimavelli, á bílasýningunni í Tokyo þann 7. nóvember. Heimildir herma að nýr Qashqai fái útlitseinkenni frá tilraunabílnum Resonance sem fyrst var sýndur á bílasýningunni í Detroit fyrr í ár og er þar ekki leiðum að líkjast. Nissan Renosance tilraunabíllinn.
Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent