Körfuknattleikssambandið auglýsir eftir landsliðsþjálfurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2013 15:40 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta. Mynd/Anton Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, auglýsir eftir þjálfurum á fjögur yngri landslið sín fyrir næsta ár en áhugsamir þurfa að skila inn umsóknum fyrir þriðjudaginn 29. október næstkomandi. KKÍ vantar þjálfara á fimmtán ára landsliðs kvenna, bæði sextán ára landsliðin og svo átján ára landsliðs stúlkna. Fimmtán ára landsliðin eru á leiðinni á Copenhagen Invitational næsta sumar en 16 og 18 ára landsliðin taka þátt í Norðurlandamóti í Solna í Svíþjóð. Það er ekki búið að taka ákvörðun um hvort eitthvert liðanna taki þátt í Evrópumótinu. Ráðningartímabilið er frá 15. nóvember 2013 fram yfir þau verkefni sem farið verður í sumarið 2014. Hér fyrir neðan má sjá kröfurnar eins og þær koma fram á heimasíðu KKÍ:Upplýsingar fyrir þjálfara til að hafa í huga: • Skipulagning á verkefninu er í samráði við afreksnefnd KKÍ og starfsmenn KKÍ. • Afreksnefnd hefur á undanförnu ári unnið að því að endurskipuleggja starfsemi á afreks- og landsliðsstarfi KKÍ. Verið er að leggja lokahönd á handbók fyrir alla sem að starfinu koma, sem unnið verður eftir með þeim þjálfurum sem verða ráðnir nú til starfa. • Þjálfari skilar inn ítarlegri skýrslu um verkefnið að því loknu. • Þjálfari situr opinn fund með fulltrúum KKÍ að loknum verkefnum árið 2014 þar sem öllum áhugasömum gefst kostur á að mæta.Ferilskrá skal fylgja með umsókninni ásamt eftirfarandi upplýsingum: - Almennur bakgrunnur, menntun, störf og fleira. - Bakgrunnur í þjálfun ásamt menntun og reynslu í þjálfun. - Ef umsækjendur vilja sækja um einhvern tiltekinn árgang eða kyn skal fylgja með beiðni um hvaða lið þú vilt þjálfa og hvers vegna það lið. Senda skal umsóknir inn í síðasta lagi þriðjudaginn 29. október á netfangið kki@kki.is. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, auglýsir eftir þjálfurum á fjögur yngri landslið sín fyrir næsta ár en áhugsamir þurfa að skila inn umsóknum fyrir þriðjudaginn 29. október næstkomandi. KKÍ vantar þjálfara á fimmtán ára landsliðs kvenna, bæði sextán ára landsliðin og svo átján ára landsliðs stúlkna. Fimmtán ára landsliðin eru á leiðinni á Copenhagen Invitational næsta sumar en 16 og 18 ára landsliðin taka þátt í Norðurlandamóti í Solna í Svíþjóð. Það er ekki búið að taka ákvörðun um hvort eitthvert liðanna taki þátt í Evrópumótinu. Ráðningartímabilið er frá 15. nóvember 2013 fram yfir þau verkefni sem farið verður í sumarið 2014. Hér fyrir neðan má sjá kröfurnar eins og þær koma fram á heimasíðu KKÍ:Upplýsingar fyrir þjálfara til að hafa í huga: • Skipulagning á verkefninu er í samráði við afreksnefnd KKÍ og starfsmenn KKÍ. • Afreksnefnd hefur á undanförnu ári unnið að því að endurskipuleggja starfsemi á afreks- og landsliðsstarfi KKÍ. Verið er að leggja lokahönd á handbók fyrir alla sem að starfinu koma, sem unnið verður eftir með þeim þjálfurum sem verða ráðnir nú til starfa. • Þjálfari skilar inn ítarlegri skýrslu um verkefnið að því loknu. • Þjálfari situr opinn fund með fulltrúum KKÍ að loknum verkefnum árið 2014 þar sem öllum áhugasömum gefst kostur á að mæta.Ferilskrá skal fylgja með umsókninni ásamt eftirfarandi upplýsingum: - Almennur bakgrunnur, menntun, störf og fleira. - Bakgrunnur í þjálfun ásamt menntun og reynslu í þjálfun. - Ef umsækjendur vilja sækja um einhvern tiltekinn árgang eða kyn skal fylgja með beiðni um hvaða lið þú vilt þjálfa og hvers vegna það lið. Senda skal umsóknir inn í síðasta lagi þriðjudaginn 29. október á netfangið kki@kki.is.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira