Fyrsti sigur Stjörnumanna - úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2013 21:09 Justin Shouse Mynd/Vilhelm Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á Skallagrími en Valsmenn eru áfram stigalausir á botninum eftir átta stiga tap á móti Kanalausum Íslandsmeisturum Grindavíkur. Justin Shouse átti frábæran leik með Stjörnunni en hann skoraði 32 stig og gaf 10 stoðsendingar að auki á félaga sína í 84-68 sigri á Skallagrími í Garðabænum. Garðbæingar höfðu tapað illa í fyrstu tveimur leikjum sínum en náðu að rífa sig upp í kvöld. Jóhann Árni Ólafsson átti mjög góðan leik þegar kanalausir Grindvíkingar unnu 78-70 sigur á Valsmönnum. Grindavíkurliðið vann fyrsta leikhlutann 31-18 en Valsmenn gáfust ekki upp og héngu í heimamönnum þótt að sigurinn hafi ekki verið í mikilli hætti. KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Stykkishólmi í kvöld þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli, 99-84. KR-liðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni í ár. Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu (20 stig, 22 frákast og 13 stoðsendingar), Darri Hilmarsson skoraði 22 stig og Helgi Már Magnússon skoraði 16 af 25 stigum sínu í fyrri hálfleik. Nýliðar Haukar unnu síðan frábæran 26 stiga sigur á ÍR en Haukarnir skoruðu 113 stig í Seljaskólanum í kvöld þar sem hinn ungi Kári Jónsson (sonur Jóns Arnars Ingvarssonar) skoraði 28 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Haukar 87-113 (30-26, 10-28, 22-26, 25-33)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 33/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 21/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/7 fráköst, Terry Leake Jr. 10/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 7/6 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 1.Haukar: Terrence Watson 29/11 fráköst/3 varin skot, Kári Jónsson 28/4 fráköst, Haukur Óskarsson 25, Emil Barja 7/11 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 7, Kristján Leifur Sverrisson 4, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Alex Óli Ívarsson 3, Svavar Páll Pálsson 2/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2.Snæfell-KR 84-99 (20-21, 15-26, 17-22, 32-30)Snæfell: Kristján Pétur Andrésson 20, Vance Cooksey 18/6 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Stefán Karel Torfason 9/9 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 8/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 4.KR: Helgi Már Magnússon 25/6 fráköst, Darri Hilmarsson 22, Pavel Ermolinskij 20/22 fráköst/13 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 3.Stjarnan-Skallagrímur 84-68 (26-19, 18-12, 18-21, 22-16)Stjarnan: Justin Shouse 32/4 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Fannar Freyr Helgason 14/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/6 fráköst/6 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Sæmundur Valdimarsson 6/4 fráköst.Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 16, Egill Egilsson 11/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 9, Orri Jónsson 9, Davíð Ásgeirsson 7, Mychal Green 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 5/11 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þórarinsson 4.Grindavík-Valur 78-70 (31-18, 21-24, 15-15, 11-13)Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 9, Hilmir Kristjánsson 7, Ólafur Ólafsson 7/9 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 5/5 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 2.Valur: Chris Woods 27/21 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/9 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Oddur Ólafsson 6/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 4, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Benedikt Skúlason 2. Dominos-deild karla Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á Skallagrími en Valsmenn eru áfram stigalausir á botninum eftir átta stiga tap á móti Kanalausum Íslandsmeisturum Grindavíkur. Justin Shouse átti frábæran leik með Stjörnunni en hann skoraði 32 stig og gaf 10 stoðsendingar að auki á félaga sína í 84-68 sigri á Skallagrími í Garðabænum. Garðbæingar höfðu tapað illa í fyrstu tveimur leikjum sínum en náðu að rífa sig upp í kvöld. Jóhann Árni Ólafsson átti mjög góðan leik þegar kanalausir Grindvíkingar unnu 78-70 sigur á Valsmönnum. Grindavíkurliðið vann fyrsta leikhlutann 31-18 en Valsmenn gáfust ekki upp og héngu í heimamönnum þótt að sigurinn hafi ekki verið í mikilli hætti. KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Stykkishólmi í kvöld þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli, 99-84. KR-liðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni í ár. Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu (20 stig, 22 frákast og 13 stoðsendingar), Darri Hilmarsson skoraði 22 stig og Helgi Már Magnússon skoraði 16 af 25 stigum sínu í fyrri hálfleik. Nýliðar Haukar unnu síðan frábæran 26 stiga sigur á ÍR en Haukarnir skoruðu 113 stig í Seljaskólanum í kvöld þar sem hinn ungi Kári Jónsson (sonur Jóns Arnars Ingvarssonar) skoraði 28 stig.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Haukar 87-113 (30-26, 10-28, 22-26, 25-33)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 33/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 21/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/7 fráköst, Terry Leake Jr. 10/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 7/6 fráköst, Friðrik Hjálmarsson 3, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 1.Haukar: Terrence Watson 29/11 fráköst/3 varin skot, Kári Jónsson 28/4 fráköst, Haukur Óskarsson 25, Emil Barja 7/11 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 7, Kristján Leifur Sverrisson 4, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 3, Alex Óli Ívarsson 3, Svavar Páll Pálsson 2/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2.Snæfell-KR 84-99 (20-21, 15-26, 17-22, 32-30)Snæfell: Kristján Pétur Andrésson 20, Vance Cooksey 18/6 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Stefán Karel Torfason 9/9 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 8/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 4.KR: Helgi Már Magnússon 25/6 fráköst, Darri Hilmarsson 22, Pavel Ermolinskij 20/22 fráköst/13 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 3.Stjarnan-Skallagrímur 84-68 (26-19, 18-12, 18-21, 22-16)Stjarnan: Justin Shouse 32/4 fráköst/10 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Fannar Freyr Helgason 14/8 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/6 fráköst/6 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Sæmundur Valdimarsson 6/4 fráköst.Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 16, Egill Egilsson 11/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 9, Orri Jónsson 9, Davíð Ásgeirsson 7, Mychal Green 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 5/11 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þórarinsson 4.Grindavík-Valur 78-70 (31-18, 21-24, 15-15, 11-13)Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 20/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 9, Hilmir Kristjánsson 7, Ólafur Ólafsson 7/9 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 5/5 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 2.Valur: Chris Woods 27/21 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/9 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Oddur Ólafsson 6/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 4, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Benedikt Skúlason 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira