Assange vildi ekki hitta Cumberbatch Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. október 2013 10:55 Benedict Cumberbatch (t.v.) fer með hlutverk Julians Assange í myndinni. Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vildi ekki hitta leikarann Benedict Cumberbatch sem fer með hlutverk Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Assange, sem hefst við í sendiráði Ekvador í Lundúnum, svaraði leikaranum bréfleiðis og sagði kvikmyndina afbaka sannleikann og hvatti Cumberbatch til að endurskoða þátttöku sína. Hann sagði það slæma hugmynd að þeir hittust því að með því væri hann að leggja blessun sína yfir myndina sem hann telur hluta af ofsóknum gegn sér. „Ég trúi því að þú sért góð manneskja en ekki að þessi mynd sé góð,“ skrifaði Assange og kallaði myndina heigulslega.The Fifth Estate verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi þann 8. nóvember. Auk Cumberbatchs fara þau Daniel Brühl, Anthony Mackie, David Thewlis, Stanley Tucci og Laura Linney. Þá bregður sjálfum Agli Helgasyni fyrir í hlutverki sjálfs síns. Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vildi ekki hitta leikarann Benedict Cumberbatch sem fer með hlutverk Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Assange, sem hefst við í sendiráði Ekvador í Lundúnum, svaraði leikaranum bréfleiðis og sagði kvikmyndina afbaka sannleikann og hvatti Cumberbatch til að endurskoða þátttöku sína. Hann sagði það slæma hugmynd að þeir hittust því að með því væri hann að leggja blessun sína yfir myndina sem hann telur hluta af ofsóknum gegn sér. „Ég trúi því að þú sért góð manneskja en ekki að þessi mynd sé góð,“ skrifaði Assange og kallaði myndina heigulslega.The Fifth Estate verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi þann 8. nóvember. Auk Cumberbatchs fara þau Daniel Brühl, Anthony Mackie, David Thewlis, Stanley Tucci og Laura Linney. Þá bregður sjálfum Agli Helgasyni fyrir í hlutverki sjálfs síns.
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira