Skagamenn hafa miklar væntingar til Gunnlaugs Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2013 12:12 mynd/ kfia.is Gunnlaugur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍA og mun hann taka strax við liðinu. ÍA féll í sumar úr Pepsi-deildinni og verður það verkefni Gunnlaugs að koma liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu. Gunnlaugur lék sjálfur lengi vel með Skagaliðinu en sem þjálfari hefur hann starfað hjá Selfoss, Val, KA og HK en hann fór með HK-inga upp í 1. deildina í sumar. Hér að neðan má lesa yfirlýsingu frá Inga Fannari Eiríkssyni, formanni knattspyrnudeildar ÍA, sem birtist á vefsíðu ÍA rétt í þessu.Það er okkur mikil ánægja að kynna Gunnlaug Jónsson sem þjálfara meistaraflokks karla.Knattspyrnufélag ÍA er sigursælasta félag landsins frá stofnun KSÍ. Undanfarin ár hefur frammistaða liðsins verið undir væntingum. Framundan er skemmtilegt verkefni og markmiðið er að koma ÍA aftur í fremstu röð, þar sem við teljum okkur eiga heima. Það verkefni krefst þolinmæði og þrautseigju. Undanfarin 4 ár hefur átt sér stað mikið uppbyggingarstarf í yngri flokkum félagsins með markvissu uppeldis og afreksstarfi sem þegar er farið að skila árangri í auknum fjölda iðkenda. Við væntum þess að á næstu 3 árum muni þetta starf skila af sér ungum og efnilegum leikmönnum fyrir félagið. Það er mjög mikilvægt að fá rétta manninn til starfa á þessum tímapunkti og erum við mjög heppin að hafa náð samkomulagi við Gulla um að taka að sér þetta verkefni. Við teljum mikilvægt að fá nýjar áherslur og aðferðir. Gulli á að baki farsælan feril sem leikmaður, er ungur þjálfari en býr yfir mikilli reynslu og hefur náð góðum árangri með þau lið sem hann hefur þjálfað, komið bæði Selfoss og HK upp um deild. Gulli er sterkur karakter sem passar vel við það uppbyggingarstarf sem framundan er. Við bjóðum Gulla velkominn á heimaslóðir á ný og höfum miklar væntingar til samstarfsins. F.h.Knattspyrnufélags ÍA,Ingi Fannar EiríkssonFormaður. Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Gunnlaugur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍA og mun hann taka strax við liðinu. ÍA féll í sumar úr Pepsi-deildinni og verður það verkefni Gunnlaugs að koma liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu. Gunnlaugur lék sjálfur lengi vel með Skagaliðinu en sem þjálfari hefur hann starfað hjá Selfoss, Val, KA og HK en hann fór með HK-inga upp í 1. deildina í sumar. Hér að neðan má lesa yfirlýsingu frá Inga Fannari Eiríkssyni, formanni knattspyrnudeildar ÍA, sem birtist á vefsíðu ÍA rétt í þessu.Það er okkur mikil ánægja að kynna Gunnlaug Jónsson sem þjálfara meistaraflokks karla.Knattspyrnufélag ÍA er sigursælasta félag landsins frá stofnun KSÍ. Undanfarin ár hefur frammistaða liðsins verið undir væntingum. Framundan er skemmtilegt verkefni og markmiðið er að koma ÍA aftur í fremstu röð, þar sem við teljum okkur eiga heima. Það verkefni krefst þolinmæði og þrautseigju. Undanfarin 4 ár hefur átt sér stað mikið uppbyggingarstarf í yngri flokkum félagsins með markvissu uppeldis og afreksstarfi sem þegar er farið að skila árangri í auknum fjölda iðkenda. Við væntum þess að á næstu 3 árum muni þetta starf skila af sér ungum og efnilegum leikmönnum fyrir félagið. Það er mjög mikilvægt að fá rétta manninn til starfa á þessum tímapunkti og erum við mjög heppin að hafa náð samkomulagi við Gulla um að taka að sér þetta verkefni. Við teljum mikilvægt að fá nýjar áherslur og aðferðir. Gulli á að baki farsælan feril sem leikmaður, er ungur þjálfari en býr yfir mikilli reynslu og hefur náð góðum árangri með þau lið sem hann hefur þjálfað, komið bæði Selfoss og HK upp um deild. Gulli er sterkur karakter sem passar vel við það uppbyggingarstarf sem framundan er. Við bjóðum Gulla velkominn á heimaslóðir á ný og höfum miklar væntingar til samstarfsins. F.h.Knattspyrnufélags ÍA,Ingi Fannar EiríkssonFormaður.
Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira