Guðmundur Ágúst annar í sterku háskólamóti Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. október 2013 07:00 Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sínum besta árangri í háskólagolfinu í gær. Mynd/East Tennessee State Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur náði góðum árangri og varð annar í Wolfpack Intercollegiate háskólamótinu sem lauk í gær í Norður-Karólínu. Guðmundur lék hringina þrjá í mótinu á 205 höggum eða 11 höggum undir pari. Hann varð tveimur höggum á eftir Carter Jenkins sem sigraði. Guðmundur lék hringina þrjá á 68, 66 og 71 höggi. Alls fékk Guðmundur 17 fugla á hringjunum þremur og er þetta hans besti árangur til þessa í háskólagolfinu en hann er á öðru ári sínu í bandaríska háskólagolfinu. Íslenski kylfingurinn leiddi sína menn í East Tennessee til sigurs í mótinu en lið skólans lék á samtals 21 höggi undir pari og varð 11 höggum á undan UNCG háskólanum sem hafnaði í öðru sæti. Guðmundur Ágúst er einn af efnilegstu kylfingum landsins og varð Íslandsmeistari í holukeppni síðastliðið sumar. Hann verður næst í eldlínunni um næstu helgi þegar leikið verður í Tennessee. Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur náði góðum árangri og varð annar í Wolfpack Intercollegiate háskólamótinu sem lauk í gær í Norður-Karólínu. Guðmundur lék hringina þrjá í mótinu á 205 höggum eða 11 höggum undir pari. Hann varð tveimur höggum á eftir Carter Jenkins sem sigraði. Guðmundur lék hringina þrjá á 68, 66 og 71 höggi. Alls fékk Guðmundur 17 fugla á hringjunum þremur og er þetta hans besti árangur til þessa í háskólagolfinu en hann er á öðru ári sínu í bandaríska háskólagolfinu. Íslenski kylfingurinn leiddi sína menn í East Tennessee til sigurs í mótinu en lið skólans lék á samtals 21 höggi undir pari og varð 11 höggum á undan UNCG háskólanum sem hafnaði í öðru sæti. Guðmundur Ágúst er einn af efnilegstu kylfingum landsins og varð Íslandsmeistari í holukeppni síðastliðið sumar. Hann verður næst í eldlínunni um næstu helgi þegar leikið verður í Tennessee.
Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira