Öflugasti rafmagnsbíllinn - 3.000 hestöfl Finnur Thorlacius skrifar 27. september 2013 14:42 Rafmagnsbílar verða sífellt öflugri en þó eru ekki margir sem eru 3.000 hestöfl. Þessi hálfgerða raketta er þó svo öflug og öll þessi hestöfl koma eingöngu frá rafhlöðum. Þetta farartæki er samstarfsverkefni Venturi Automobiles og Ohio State háskólans og hefur fengið nafnið Buckeye Bullet. Tilgangurinn með smíði þess er að slá hraðaheimsmet rafmagnsbíla og markmiðið er að ná 600 km hraða. Heimsmetið er reyndar í eigu sömu aðila, uppá 468 km/klst og var sett árið 2010. Líklega mun heimsmetstilraunin þó bíða næsta árs. Á myndinni að ofan sést prins Albert frá Mónakó að spóka sig, ásamt prinsessunni Charlene, við farartækið öfluga. Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Smyglaði sér ofan í laug og lét furðulega gagnvart gestum Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent
Rafmagnsbílar verða sífellt öflugri en þó eru ekki margir sem eru 3.000 hestöfl. Þessi hálfgerða raketta er þó svo öflug og öll þessi hestöfl koma eingöngu frá rafhlöðum. Þetta farartæki er samstarfsverkefni Venturi Automobiles og Ohio State háskólans og hefur fengið nafnið Buckeye Bullet. Tilgangurinn með smíði þess er að slá hraðaheimsmet rafmagnsbíla og markmiðið er að ná 600 km hraða. Heimsmetið er reyndar í eigu sömu aðila, uppá 468 km/klst og var sett árið 2010. Líklega mun heimsmetstilraunin þó bíða næsta árs. Á myndinni að ofan sést prins Albert frá Mónakó að spóka sig, ásamt prinsessunni Charlene, við farartækið öfluga.
Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Smyglaði sér ofan í laug og lét furðulega gagnvart gestum Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent