Úrslit kvöldsins í Fyrirtækjabikarnum 13. september 2013 22:16 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs. mynd/daníel Nokkrir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Var keppt bæði í karla- og kvennaflokki. Lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fínan sigur á Fjölnismönnum þar sem Nemanja Sovic var illviðráðanlegur. Fyrsti sigur Þórs í þrem leikjum en Fjölnir hefur ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillFjölnir-Þór Þ. 79-93 (18-22, 17-23, 25-24, 19-24)Fjölnir: Andri Þór Skúlason 14/6 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/11 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11, Daron Lee Sims 10/9 fráköst, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 8, Elvar Sigurðsson 6, Haukur Sverrisson 5, Leifur Arason 2/4 fráköst, Páll Fannar Helgason 1, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Þór Þ.: Nemanja Sovic 31/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 22/9 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 12/9 fráköst/5 varin skot, Emil Karel Einarsson 6, Halldór Garðar Hermannsson 4, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. Hvergerðingar réði lítið við Ísfirðinginn Jason Smith í kvöld. KFÍ með tvo sigra í þrem leikjum en Hamar hefur tapað öll þrem leikjum sínum.Fyrirtækjabikar karla, C-riðillHamar-KFÍ 71-98 (14-30, 24-27, 23-25, 10-16)Hamar: Bragi Bjarnason 24, Danero Thomas 21/11 fráköst, Ingvi Guðmundsson 8/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 6/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5/10 stoðsendingar, Sigurbjörn Jónasson 5/7 fráköst, Stefán Halldórsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.KFÍ: Jason Smith 34/6 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Ágúst Angantýsson 25/8 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/13 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7/10 fráköst, Pavle Veljkovic 7, Hraunar Karl Guðmundsson 5, Björgvin Snævar Sigurðsson 4, Leó Sigurðsson 2/4 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0. ÍR mátti hafa mikið fyrir því að leggja Blika en það tókst að lokum. Fyrsti sigur ÍR í þrem leikjum en Blikar hafa ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillBreiðablik-ÍR 70-76 (13-21, 15-24, 26-20, 16-11)Breiðablik: Þórir Sigvaldason 15/9 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 12, Pálmi Geir Jónsson 12, Egill Vignisson 9/6 fráköst, Ásgeir Nikulásson 8/4 fráköst, Haukur Þór Sigurðsson 8, Sigurður Vignir Guðmundsson 6, Brynjar Karl Ævarsson 0, Snorri Vignisson 0, Breki Gylfason 0.ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14, Sveinbjörn Claessen 14/5 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/11 fráköst/6 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 11/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 9/8 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2, Þorgrímur Kári Emilsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. KR-stúlkur unnu auðveldan sigur á Fjölni þar sem Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fór á kostum. KR með einn sigur og eitt tap í riðlinum þar sem Haukar og Njarðvík eru á toppnum með tvo sigra.Fjölnir-KR 56-86 (13-22, 17-13, 15-25, 11-26)Fjölnir: Mone Laretta Peoples 22/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 9/12 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Erla Sif Kristinsdóttir 4/6 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Kristín Halla Eiríksdóttir 3/7 fráköst, Íris Gunnarsdóttir 3, Telma María Jónsdóttir 2, Erna María Sveinsdóttir 0.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 29/14 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 16/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 14/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 9, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Sara Mjöll Magnúsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 3, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2, Salvör Ísberg 0/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. Dominos-deild karla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Nokkrir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Var keppt bæði í karla- og kvennaflokki. Lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fínan sigur á Fjölnismönnum þar sem Nemanja Sovic var illviðráðanlegur. Fyrsti sigur Þórs í þrem leikjum en Fjölnir hefur ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillFjölnir-Þór Þ. 79-93 (18-22, 17-23, 25-24, 19-24)Fjölnir: Andri Þór Skúlason 14/6 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/11 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11, Daron Lee Sims 10/9 fráköst, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 8, Elvar Sigurðsson 6, Haukur Sverrisson 5, Leifur Arason 2/4 fráköst, Páll Fannar Helgason 1, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Þór Þ.: Nemanja Sovic 31/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 22/9 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 12/9 fráköst/5 varin skot, Emil Karel Einarsson 6, Halldór Garðar Hermannsson 4, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. Hvergerðingar réði lítið við Ísfirðinginn Jason Smith í kvöld. KFÍ með tvo sigra í þrem leikjum en Hamar hefur tapað öll þrem leikjum sínum.Fyrirtækjabikar karla, C-riðillHamar-KFÍ 71-98 (14-30, 24-27, 23-25, 10-16)Hamar: Bragi Bjarnason 24, Danero Thomas 21/11 fráköst, Ingvi Guðmundsson 8/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 6/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5/10 stoðsendingar, Sigurbjörn Jónasson 5/7 fráköst, Stefán Halldórsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.KFÍ: Jason Smith 34/6 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Ágúst Angantýsson 25/8 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/13 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7/10 fráköst, Pavle Veljkovic 7, Hraunar Karl Guðmundsson 5, Björgvin Snævar Sigurðsson 4, Leó Sigurðsson 2/4 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0. ÍR mátti hafa mikið fyrir því að leggja Blika en það tókst að lokum. Fyrsti sigur ÍR í þrem leikjum en Blikar hafa ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillBreiðablik-ÍR 70-76 (13-21, 15-24, 26-20, 16-11)Breiðablik: Þórir Sigvaldason 15/9 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 12, Pálmi Geir Jónsson 12, Egill Vignisson 9/6 fráköst, Ásgeir Nikulásson 8/4 fráköst, Haukur Þór Sigurðsson 8, Sigurður Vignir Guðmundsson 6, Brynjar Karl Ævarsson 0, Snorri Vignisson 0, Breki Gylfason 0.ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14, Sveinbjörn Claessen 14/5 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/11 fráköst/6 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 11/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 9/8 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2, Þorgrímur Kári Emilsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. KR-stúlkur unnu auðveldan sigur á Fjölni þar sem Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fór á kostum. KR með einn sigur og eitt tap í riðlinum þar sem Haukar og Njarðvík eru á toppnum með tvo sigra.Fjölnir-KR 56-86 (13-22, 17-13, 15-25, 11-26)Fjölnir: Mone Laretta Peoples 22/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 9/12 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Erla Sif Kristinsdóttir 4/6 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Kristín Halla Eiríksdóttir 3/7 fráköst, Íris Gunnarsdóttir 3, Telma María Jónsdóttir 2, Erna María Sveinsdóttir 0.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 29/14 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 16/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 14/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 9, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Sara Mjöll Magnúsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 3, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2, Salvör Ísberg 0/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira