Framkvæmdarstjóri Leiknis hvetur Völsung til að gefa lokaleikinn Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2013 10:30 Mynd/Már Höskuldsson Ótrúleg staða er kominn upp í 1. deild karla í knattspyrnu og spennan í toppbaráttunni er með ólíkindum. Eitt stig skilur að efsta sætið og hið fjórða en liðin fjögur geta í raun öll ennþá unnið 1. deildina í ár og farið upp í Pepsi-deildina. Heil umferð fer fram næstkomandi laugardag og þar mætast: 14:00 Selfoss - KF Selfossvöllur 14:00 Tindastóll - BÍ/Bolungarvík 14:00 Grindavík - KA 14:00 Völsungur - Haukar 14:00 Leiknir R. - Fjölnir 14:00 Þróttur R. - Víkingur R. Botnlið Völsungs tapaði skelfilega gegn Víkingum 16-0 um helgina en úrslitin setja Víkinga í frábær mál varðandi markatölu en markatala er gríðarlega mikilvæg þegar kemur að lokaumferðinni. Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis, hvetur Völsung til að gefa leikinn gegn Haukum á laugardaginn á Twittersíðu sinni. Þar vísar hann í 39. grein knattspyrnulaganna en þar segir að ef lið mæti ekki til leiks mun það tapa leiknum 3-0. Komi svo að markamismunur ráði sætaniðurröðun í deildinni munu mörk í leikjum félagsins sem mætti ekki til leiks ekki teljast með. Ef Völsungur mætir því ekki til leiks á laugardaginn mun stórsigur Víkinga ekki teljast með þegar kemur að sætaniðurröðun deildarinnar, frekar en önnur mörk liða gegn Völsungi í sumar.Staðan í deildinni: 1. Fjölnir 21 12 4 5 35:23 40 2. Víkingur R. 21 11 6 4 54:27 39 3. Grindavík 21 12 3 6 49:31 39 4. Haukar 21 11 6 4 42:29 39 5. BÍ/Bolungarv 21 12 1 8 45:39 37 6. KA 21 9 5 7 37:29 32 7. Leiknir R. 21 9 5 7 35:28 32 8. Selfoss 21 8 3 10 42:35 27 9. Tindastóll 21 6 7 8 29:38 25 10. Þróttur 21 7 2 12 25:34 23 11. KF 21 4 6 11 22:39 18 12. Völsungur 21 0 2 19 15:78 2Völsungur ætti að sjá sóma sinn í að gefa síðasta leik sinn í sumar gegn Haukum. Það lagar mótið mikið. sjá 39.grein laga um knattspyrnumót!— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 16, 2013 Íslenski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Ótrúleg staða er kominn upp í 1. deild karla í knattspyrnu og spennan í toppbaráttunni er með ólíkindum. Eitt stig skilur að efsta sætið og hið fjórða en liðin fjögur geta í raun öll ennþá unnið 1. deildina í ár og farið upp í Pepsi-deildina. Heil umferð fer fram næstkomandi laugardag og þar mætast: 14:00 Selfoss - KF Selfossvöllur 14:00 Tindastóll - BÍ/Bolungarvík 14:00 Grindavík - KA 14:00 Völsungur - Haukar 14:00 Leiknir R. - Fjölnir 14:00 Þróttur R. - Víkingur R. Botnlið Völsungs tapaði skelfilega gegn Víkingum 16-0 um helgina en úrslitin setja Víkinga í frábær mál varðandi markatölu en markatala er gríðarlega mikilvæg þegar kemur að lokaumferðinni. Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis, hvetur Völsung til að gefa leikinn gegn Haukum á laugardaginn á Twittersíðu sinni. Þar vísar hann í 39. grein knattspyrnulaganna en þar segir að ef lið mæti ekki til leiks mun það tapa leiknum 3-0. Komi svo að markamismunur ráði sætaniðurröðun í deildinni munu mörk í leikjum félagsins sem mætti ekki til leiks ekki teljast með. Ef Völsungur mætir því ekki til leiks á laugardaginn mun stórsigur Víkinga ekki teljast með þegar kemur að sætaniðurröðun deildarinnar, frekar en önnur mörk liða gegn Völsungi í sumar.Staðan í deildinni: 1. Fjölnir 21 12 4 5 35:23 40 2. Víkingur R. 21 11 6 4 54:27 39 3. Grindavík 21 12 3 6 49:31 39 4. Haukar 21 11 6 4 42:29 39 5. BÍ/Bolungarv 21 12 1 8 45:39 37 6. KA 21 9 5 7 37:29 32 7. Leiknir R. 21 9 5 7 35:28 32 8. Selfoss 21 8 3 10 42:35 27 9. Tindastóll 21 6 7 8 29:38 25 10. Þróttur 21 7 2 12 25:34 23 11. KF 21 4 6 11 22:39 18 12. Völsungur 21 0 2 19 15:78 2Völsungur ætti að sjá sóma sinn í að gefa síðasta leik sinn í sumar gegn Haukum. Það lagar mótið mikið. sjá 39.grein laga um knattspyrnumót!— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 16, 2013
Íslenski boltinn Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira