Kærð fyrir að senda textaskilaboð til ökumanns Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2013 08:45 Það fer ekki vel með akstri að lesa textaskilaboð Það er ekki bara viðsjárvert að lesa textaskilaboð í síma sínum við akstur heldur einnig að senda slík skilaboð til einhvers sem er akandi. Það á þó enn frekar við í henni Ameríku. Þetta gerði einmitt 17 ára stúlka þar og sendi SMS til kærasti síns. Hún vissi að hann væri á akstri. Er hann las skilaboði lenti hann í árekstri og tveir farþegar í bílnum sem hann ók á slösuðust mikið og eru nú báðir fótalausir. Kæran sem borin var fram er bæði höfðuð gegn ökumanninum sem olli árekstrinum sem og kærustu hans sem sendi skilaboðin. Kæran sem höfðuð var gegn kærustunni byggir á því að hún vissi að sinn heittelskaði væri á akstri. Dómarinn sýknaði hinsvegar kærustuna og í útskýringu sinni á sýknunni taldi dómarinn að það væri alfarið á ábyrgð ökumannsins að lesa þau skilaboð sem hann fær við aksturinn og ekki væri hægt að flytja ábyrgðina yfir á sendandann. Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent
Það er ekki bara viðsjárvert að lesa textaskilaboð í síma sínum við akstur heldur einnig að senda slík skilaboð til einhvers sem er akandi. Það á þó enn frekar við í henni Ameríku. Þetta gerði einmitt 17 ára stúlka þar og sendi SMS til kærasti síns. Hún vissi að hann væri á akstri. Er hann las skilaboði lenti hann í árekstri og tveir farþegar í bílnum sem hann ók á slösuðust mikið og eru nú báðir fótalausir. Kæran sem borin var fram er bæði höfðuð gegn ökumanninum sem olli árekstrinum sem og kærustu hans sem sendi skilaboðin. Kæran sem höfðuð var gegn kærustunni byggir á því að hún vissi að sinn heittelskaði væri á akstri. Dómarinn sýknaði hinsvegar kærustuna og í útskýringu sinni á sýknunni taldi dómarinn að það væri alfarið á ábyrgð ökumannsins að lesa þau skilaboð sem hann fær við aksturinn og ekki væri hægt að flytja ábyrgðina yfir á sendandann.
Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent