Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2013 22:25 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var svekktur í lokin. Mynd/NordicPhotos/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Bayern München jafnaði leikinn með síðustu spyrnu framlengingarinnar og vann síðan vítakeppnina 5-4. Mourinho var mjög stressaður á lokamínútunum og gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar Bayern jafnaði metin. „Betra liðið tapaði. Þeir skoruðu tvö mörk og við skoruðu tvö mörk. Þeir skoruðu úr einni vítaspyrnu meira en við. Það er samt alveg á tæru að betra liðið í kvöld tapaði þessum leik," sagði Jose Mourinho við BBC. „Við vorum betri þótt að við spiluðum lengi með tíu menn. Við vorum að mæta Evrópumeisturunum og mínir menn voru betri en þeir. Við höfum bara ástæður til að vera stoltir af þessum leik og hafa mikla trúa á því sem við getum gert í framtíðinni. Ég læt nægja að segja að betra liðið hafi tapað," sagði Mourinho. Mourinho var ekki sáttur með að Ramires hafi fengið sitt annað gula spjald fyrir brot á Mario Götze en spjaldið virtist þó vera réttur dómur. „Reglur eru reglur en mikilvægasta reglan er heilbrigð skynsemi. Dómarinn þarf að meta stöðuna og hvað er að fara að gerast í leiknum. Þegar dómari tekur samt svona ákvörðun þá er ég ekki viss um að hann elski fótbolta," sagði Jose Mourinho. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. Bayern München jafnaði leikinn með síðustu spyrnu framlengingarinnar og vann síðan vítakeppnina 5-4. Mourinho var mjög stressaður á lokamínútunum og gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar Bayern jafnaði metin. „Betra liðið tapaði. Þeir skoruðu tvö mörk og við skoruðu tvö mörk. Þeir skoruðu úr einni vítaspyrnu meira en við. Það er samt alveg á tæru að betra liðið í kvöld tapaði þessum leik," sagði Jose Mourinho við BBC. „Við vorum betri þótt að við spiluðum lengi með tíu menn. Við vorum að mæta Evrópumeisturunum og mínir menn voru betri en þeir. Við höfum bara ástæður til að vera stoltir af þessum leik og hafa mikla trúa á því sem við getum gert í framtíðinni. Ég læt nægja að segja að betra liðið hafi tapað," sagði Mourinho. Mourinho var ekki sáttur með að Ramires hafi fengið sitt annað gula spjald fyrir brot á Mario Götze en spjaldið virtist þó vera réttur dómur. „Reglur eru reglur en mikilvægasta reglan er heilbrigð skynsemi. Dómarinn þarf að meta stöðuna og hvað er að fara að gerast í leiknum. Þegar dómari tekur samt svona ákvörðun þá er ég ekki viss um að hann elski fótbolta," sagði Jose Mourinho.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira