Kolbeinn og félagar enn á ný í riðli með stórliðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2013 15:15 Nordicphotos/Getty Barcelona og AC Milan lentu einu sinni enn saman í riðli þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeildina í fótbolta í kvöld en drátturinn fór fram í Mónakó. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax Amsterdam drógust enn og aftur í riðli með stórliðum en þeir eru í umræddum riðli með Barca og AC og fjórða liði er síðan Celtic frá Skotlandi. Manchester United var heppið með riðil eins og oft áður og sömu sögu er hægt að segja af Chelsea. United er í riðli með Shakhtar Donetsk frá Úkraínu, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi og Real Sociedad frá Spáni. Chelsea er í enn "léttari" riðli með Schalke frá Þýskalandi, Basel frá Sviss og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Manchester City var ekki alveg eins keppið en City-liðið í riðli með Evrópumeisturum Bayern München frá Þýskalandi, CSKA Moskva frá Rússlandi og Viktoria Pilsen frá Tékklandi. Arsenal, fjórða enska liðið í pottinum, var óheppið með sinn riðil en lærisveinar Arsene Wenger eru í riðli með Borussia Dortmund frá Þýskalandi, Marseille frá Frakklandi og Napoli frá Ítalíu. Þetta er einn sterkasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku er í riðli með Real Madrid frá Spáni, Juventus frá Ítalíu og Galatasaray frá Tyrklandi. FH-banarnir hjá Austria Vín frá Austurríki eru í riðli með Porto frá Portúgal, Atlético Madrid frá Spáni og Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi. Það er hægt að sjá alla riðlana hér fyrir neðan.Riðlarnir í Meistaradeildinni 2013-14:A-riðill Manchester United frá Englandi Shakhtar Donetsk frá Úkraínu Bayer Leverkusen frá Þýskalandi Real Sociedad frá SpániB-riðill Real Madrid frá Spáni Juventus frá Ítalíu Galatasaray frá Tyrklandi FC Kaupmannahöfn frá DanmörkuC-riðill Benfica frá Portúgal Paris Saint-Germain frá Frakklandi Olympiakos frá Grikklandi Anderlecht frá BelgíuD-riðill Bayern München frá Þýskalandi CSKA Moskva frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Viktoria Pilsen frá TékklandiE-riðill Chelsea frá Englandi Schalke frá Þýskalandi Basel frá Sviss Steaua Búkarest frá RúmeníuF-riðill Arsenal frá Englandi Marseille frá Frakklandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Napoli frá ÍtalíuG-riðill Porto frá Portúgal Atlético Madrid frá Spáni Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Austria Vín frá AusturríkiH-riðill Barcelona frá Spáni AC Milan frá Ítalíu Ajax Amsterdam frá Hollandi Celtic frá Skotlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjá meira
Barcelona og AC Milan lentu einu sinni enn saman í riðli þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeildina í fótbolta í kvöld en drátturinn fór fram í Mónakó. Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax Amsterdam drógust enn og aftur í riðli með stórliðum en þeir eru í umræddum riðli með Barca og AC og fjórða liði er síðan Celtic frá Skotlandi. Manchester United var heppið með riðil eins og oft áður og sömu sögu er hægt að segja af Chelsea. United er í riðli með Shakhtar Donetsk frá Úkraínu, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi og Real Sociedad frá Spáni. Chelsea er í enn "léttari" riðli með Schalke frá Þýskalandi, Basel frá Sviss og Steaua Búkarest frá Rúmeníu. Manchester City var ekki alveg eins keppið en City-liðið í riðli með Evrópumeisturum Bayern München frá Þýskalandi, CSKA Moskva frá Rússlandi og Viktoria Pilsen frá Tékklandi. Arsenal, fjórða enska liðið í pottinum, var óheppið með sinn riðil en lærisveinar Arsene Wenger eru í riðli með Borussia Dortmund frá Þýskalandi, Marseille frá Frakklandi og Napoli frá Ítalíu. Þetta er einn sterkasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár. Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn frá Danmörku er í riðli með Real Madrid frá Spáni, Juventus frá Ítalíu og Galatasaray frá Tyrklandi. FH-banarnir hjá Austria Vín frá Austurríki eru í riðli með Porto frá Portúgal, Atlético Madrid frá Spáni og Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi. Það er hægt að sjá alla riðlana hér fyrir neðan.Riðlarnir í Meistaradeildinni 2013-14:A-riðill Manchester United frá Englandi Shakhtar Donetsk frá Úkraínu Bayer Leverkusen frá Þýskalandi Real Sociedad frá SpániB-riðill Real Madrid frá Spáni Juventus frá Ítalíu Galatasaray frá Tyrklandi FC Kaupmannahöfn frá DanmörkuC-riðill Benfica frá Portúgal Paris Saint-Germain frá Frakklandi Olympiakos frá Grikklandi Anderlecht frá BelgíuD-riðill Bayern München frá Þýskalandi CSKA Moskva frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Viktoria Pilsen frá TékklandiE-riðill Chelsea frá Englandi Schalke frá Þýskalandi Basel frá Sviss Steaua Búkarest frá RúmeníuF-riðill Arsenal frá Englandi Marseille frá Frakklandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Napoli frá ÍtalíuG-riðill Porto frá Portúgal Atlético Madrid frá Spáni Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Austria Vín frá AusturríkiH-riðill Barcelona frá Spáni AC Milan frá Ítalíu Ajax Amsterdam frá Hollandi Celtic frá Skotlandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Sjá meira