Volt lækkar um hálfa milljón Finnur Thorlacius skrifar 12. ágúst 2013 16:50 Chevrolet Volt rafmagnsbíllinn Vinsældir rafmagnsbíla fara vaxandi í heiminum og að sama skapi hefur samkeppnin aukist til muna á þeim. General Motors sem framleiðir Chevrolet Volt gefur ekkert eftir í samkeppninni og þar á bæ hefur verið ákveðið að lækka verð Volt bílsins um sem nemur hálfri milljón íslenskra króna. Það hefur Bílabúð Benna hér á Íslandi einnig gert. “Við höfum gert ráðstafanir sem gera okkur kleift að láta viðskiptavini okkar njóta 500 þús. króna lækkunarinnar strax ”, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi. “Við finnum fyrir vaxandi áhuga hérlendis, enda er Volt einsog skapaður fyrir íslenskan markað”. Chevrolet Volt kostar nú 6.990 þús. Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent
Vinsældir rafmagnsbíla fara vaxandi í heiminum og að sama skapi hefur samkeppnin aukist til muna á þeim. General Motors sem framleiðir Chevrolet Volt gefur ekkert eftir í samkeppninni og þar á bæ hefur verið ákveðið að lækka verð Volt bílsins um sem nemur hálfri milljón íslenskra króna. Það hefur Bílabúð Benna hér á Íslandi einnig gert. “Við höfum gert ráðstafanir sem gera okkur kleift að láta viðskiptavini okkar njóta 500 þús. króna lækkunarinnar strax ”, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi. “Við finnum fyrir vaxandi áhuga hérlendis, enda er Volt einsog skapaður fyrir íslenskan markað”. Chevrolet Volt kostar nú 6.990 þús.
Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent