Flottu heimsmeistaramóti lokið 19. ágúst 2013 07:05 Íslenski hópurinn að keppni lokinni í Jean Parc Drapeau sundlauginni í Montréal. Efri röð frá vinstri: Kristín Guðmundsdóttir landsliðsþjálfari, Aníta Ósk Hrafnsdóttir liðsstjóri, Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Jón Margeir Sverrisson. Neðri röð frá vinstri: Thelma Björg Björnsdóttir og Hjörtur Már Ingvarsson. Mynd/íþróttasamband fatlaðra Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi er lokið en mótið fór fram í Montréal í Kanada. Jón Margeir Sverrisson lokaði hringnum fyrir íslensku sveitina þegar hann hafnaði í 5. sæti á nýju og glæsilegu Íslandsmeti í 200m fjórsundi S14 karla. Í úrslitum þetta lokakvöld synti Hjörtur Már Ingvarsson í 100m skriðsundi í flokki S6 og hafnaði í 8. sæti á tímanum 1:34,38 mín. Thelma Björg Björnsdóttir var næst á svið í 100m skriðsundi S6 kvenna og hafnaði einnig í 8. sæti. Þau leiðu mistök urðu á framkvæmd sundsins að engir tímar voru skráðir heldur skipað í sæti eftir þeirri röð sem sundmenn komu í bakkann. Forsvarsmenn þeirra þjóða sem áttu sundmenn í þessu úrslitasundi, þar á meðal Ísland, voru beðnir um að kjósa hvort synda ætti greinina aftur eða láta hana standa og raða eftir sætum. Það varð ofan á að raða eftir sætum hvenær sundmennirnir komu í bakkann og því fæst enginn skráður tími á þetta sund. Nokkur töf varð á mótinu fyrir vikið en það kom loks að 200m fjórsundi S14 karla þar sem Jón Margeir Sverrisson bætti Íslandsmetið sitt til muna sem hann hafði sett í undanrásum fyrr um morguninn. Jón var í bullandi baráttu um verðlaun en varð að láta sér lynda 5. sætið á tímanum 2.18,79 mín en fjórir sundmenn í sætum 2-5 syntu allir á 2.18,30 mín - 2.18,79 mín. Hollendingurinn Marc Evers hafði sigur á 2.12,37 mín. og ber höfuð og herðar yfir aðra í greininni. Jón Margeir var skráður inn í 200m fjórsund á 2.23,72 mín. og því um gríðarlega bætingu að ræða eða um fimm sekúndur. Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sjá meira
Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi er lokið en mótið fór fram í Montréal í Kanada. Jón Margeir Sverrisson lokaði hringnum fyrir íslensku sveitina þegar hann hafnaði í 5. sæti á nýju og glæsilegu Íslandsmeti í 200m fjórsundi S14 karla. Í úrslitum þetta lokakvöld synti Hjörtur Már Ingvarsson í 100m skriðsundi í flokki S6 og hafnaði í 8. sæti á tímanum 1:34,38 mín. Thelma Björg Björnsdóttir var næst á svið í 100m skriðsundi S6 kvenna og hafnaði einnig í 8. sæti. Þau leiðu mistök urðu á framkvæmd sundsins að engir tímar voru skráðir heldur skipað í sæti eftir þeirri röð sem sundmenn komu í bakkann. Forsvarsmenn þeirra þjóða sem áttu sundmenn í þessu úrslitasundi, þar á meðal Ísland, voru beðnir um að kjósa hvort synda ætti greinina aftur eða láta hana standa og raða eftir sætum. Það varð ofan á að raða eftir sætum hvenær sundmennirnir komu í bakkann og því fæst enginn skráður tími á þetta sund. Nokkur töf varð á mótinu fyrir vikið en það kom loks að 200m fjórsundi S14 karla þar sem Jón Margeir Sverrisson bætti Íslandsmetið sitt til muna sem hann hafði sett í undanrásum fyrr um morguninn. Jón var í bullandi baráttu um verðlaun en varð að láta sér lynda 5. sætið á tímanum 2.18,79 mín en fjórir sundmenn í sætum 2-5 syntu allir á 2.18,30 mín - 2.18,79 mín. Hollendingurinn Marc Evers hafði sigur á 2.12,37 mín. og ber höfuð og herðar yfir aðra í greininni. Jón Margeir var skráður inn í 200m fjórsund á 2.23,72 mín. og því um gríðarlega bætingu að ræða eða um fimm sekúndur.
Innlendar Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sjá meira