Frábærar vörslur hjá Gulla í Kasakstan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. ágúst 2013 09:52 Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu. Gunnleifur Gunnleifsson stóð vaktina svo sannarlega vel í marki Blika líkt og hann hefur gert í öllum leikjum Blika í keppninni. Markið var það fyrsta sem liðið fær á sig í fimm leikjum í forkeppni Evrópudeildar. Þá hélt liðið einnig hreinu í síðasta Evrópuleik sínum, 2-0 sigri á Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu sumarið 2011. Í spilaranum að ofan má sjá helstu atvik úr leiknum í Aktobe í gær. Íþróttastöðin í Kasakstan kýs þó að sýna ekki brotið sem leiddi til vítaspyrnunnar í blálokin. Blikar voru afar ósáttir og töldu dóminn rangan. Gunnleifur, sem varði vítaspyrnu frá liðsmanni St. Coloma í 1. umferðinni, var svo hársbreidd frá því að verja spyrnu heimamanna. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Aktobe - Breiðablik 1-0 | Sigurmarkið í uppbótartíma Aktobe vann Breiðablik 1-0 á Tsentralny-vellinum í Aktobe í Kasakstan. Um var að ræða fyrri viðureign liðana í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram fyrir framan 12800 manns. 1. ágúst 2013 11:35 Gunnleifur: Vorum frábærir í kvöld og eigum góðan séns "Við erum mjög svekktir með hvernig þetta endaði“ segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, í samtali við Vísi. 1. ágúst 2013 19:21 Andstæðingar Blika sakaðir um hótanir Forráðamenn norska félagins Hödd ber kollegum sínum hjá FK Aktobe frá Kasakstan ekki vel söguna. 1. ágúst 2013 12:41 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu. Gunnleifur Gunnleifsson stóð vaktina svo sannarlega vel í marki Blika líkt og hann hefur gert í öllum leikjum Blika í keppninni. Markið var það fyrsta sem liðið fær á sig í fimm leikjum í forkeppni Evrópudeildar. Þá hélt liðið einnig hreinu í síðasta Evrópuleik sínum, 2-0 sigri á Rosenborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu sumarið 2011. Í spilaranum að ofan má sjá helstu atvik úr leiknum í Aktobe í gær. Íþróttastöðin í Kasakstan kýs þó að sýna ekki brotið sem leiddi til vítaspyrnunnar í blálokin. Blikar voru afar ósáttir og töldu dóminn rangan. Gunnleifur, sem varði vítaspyrnu frá liðsmanni St. Coloma í 1. umferðinni, var svo hársbreidd frá því að verja spyrnu heimamanna.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Aktobe - Breiðablik 1-0 | Sigurmarkið í uppbótartíma Aktobe vann Breiðablik 1-0 á Tsentralny-vellinum í Aktobe í Kasakstan. Um var að ræða fyrri viðureign liðana í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram fyrir framan 12800 manns. 1. ágúst 2013 11:35 Gunnleifur: Vorum frábærir í kvöld og eigum góðan séns "Við erum mjög svekktir með hvernig þetta endaði“ segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, í samtali við Vísi. 1. ágúst 2013 19:21 Andstæðingar Blika sakaðir um hótanir Forráðamenn norska félagins Hödd ber kollegum sínum hjá FK Aktobe frá Kasakstan ekki vel söguna. 1. ágúst 2013 12:41 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Leik lokið: Aktobe - Breiðablik 1-0 | Sigurmarkið í uppbótartíma Aktobe vann Breiðablik 1-0 á Tsentralny-vellinum í Aktobe í Kasakstan. Um var að ræða fyrri viðureign liðana í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram fyrir framan 12800 manns. 1. ágúst 2013 11:35
Gunnleifur: Vorum frábærir í kvöld og eigum góðan séns "Við erum mjög svekktir með hvernig þetta endaði“ segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, í samtali við Vísi. 1. ágúst 2013 19:21
Andstæðingar Blika sakaðir um hótanir Forráðamenn norska félagins Hödd ber kollegum sínum hjá FK Aktobe frá Kasakstan ekki vel söguna. 1. ágúst 2013 12:41