Heimtaði milljón dollara á dag Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. ágúst 2013 10:14 Stallone og félagar gengu ekki að kröfum Willis. mynd/getty Leikarinn Bruce Willis fór fram á fjórar milljónir Bandaríkjadala fyrir að leika í þriðju Expendables-myndinni. Í kjölfarið var honum skipt út fyrir Harrison Ford. Þetta fullyrðir heimildarmaður The Hollywood Reporter, en Sylvester Stallone setti inn Twitter-færslu í fyrradag þar sem hann sakar Willis um að vera gráðugan og latan. Fyrirætlaðir tökudagar Willis, sem lék í fyrstu tveimur myndum seríunnar, voru samtals fjórir og krafðist hann þess að fá milljón á dag. Þá er Stallone ásamt framleiðendum myndarinnar sagður hafa sagt þvert nei. Það er spurning hversu djúpt ósætti þessara gömlu félaga ristir, en árið 1991 stofnuðu þeir veitingastaðinn Planet Hollywood ásamt Arnold Schwarzenegger. Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Bruce Willis fór fram á fjórar milljónir Bandaríkjadala fyrir að leika í þriðju Expendables-myndinni. Í kjölfarið var honum skipt út fyrir Harrison Ford. Þetta fullyrðir heimildarmaður The Hollywood Reporter, en Sylvester Stallone setti inn Twitter-færslu í fyrradag þar sem hann sakar Willis um að vera gráðugan og latan. Fyrirætlaðir tökudagar Willis, sem lék í fyrstu tveimur myndum seríunnar, voru samtals fjórir og krafðist hann þess að fá milljón á dag. Þá er Stallone ásamt framleiðendum myndarinnar sagður hafa sagt þvert nei. Það er spurning hversu djúpt ósætti þessara gömlu félaga ristir, en árið 1991 stofnuðu þeir veitingastaðinn Planet Hollywood ásamt Arnold Schwarzenegger.
Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira