Mikið undir hjá Blikum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2013 14:15 Blikar hafa átt góðu gengi að fagna í sumar. Mynd/Vilhelm Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 20 en gestirnir neituð að verða við beiðni Kópavogsbúa um að spila leikinn í Kópavogi. „Við munum spila í musteri gleðinnar í dag með bros á vör og reyna að ná góðum úrslitum. Það er ekki leiðinlegt að fara í háborg gleðinnar í íslenskri knattspyrnu, sjálfan Laugardalsvöllinn,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, á léttu nótunum í viðtali við Fréttablaðið. Sigur hjá Breiðabliki kæmi liðinu í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þar hafa FH-ingar þegar tryggt sér sæti. Mótherjinn á því stigi keppninnar gæti orðið lið á borð við Tottenham og AZ Alkmaar. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Úr fyrri leik Breiðabliks og Vals í Pepsi-deild kvenna.Mynd/DaníelGrænir og hvítir stuðningsmenn Blika hafa í nógu að snúast. Klukkan 17.45 verður flautað til leiks í viðureign Vals og Blika í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. Liðin eiga í harðri baráttu í 2. og 3. sæti deildarinnar. Blikar missa Valskonur upp fyrir sig tapi þær stórslagnum á Hlíðarenda í dag og því mikið undir. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spila sinn fyrsta heimaleik með Valskonum eftir heimkomuna úr atvinnumennsku. Leikur Vals og Breiðabliks verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og er einnig í opinni dagskrá á Vísi. Stuðningsmenn Blika ætla ennfremur að hita upp fyrir Evrópuleikinn í Þróttaraheimilinu í kvöld. Þar verður opnað klukkan 17, hoppukastali fyrir börnin og veitingar í boði fyrir svanga sem þyrsta. Miðaverð á leikinn í kvöld er 1200 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn yngri en 16 ára. Hægt er að kaupa miða hér. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Karla- og kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu verða í eldlínunni í dag þegar liðin mæta sterkum andstæðingum á vellinum. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 20 en gestirnir neituð að verða við beiðni Kópavogsbúa um að spila leikinn í Kópavogi. „Við munum spila í musteri gleðinnar í dag með bros á vör og reyna að ná góðum úrslitum. Það er ekki leiðinlegt að fara í háborg gleðinnar í íslenskri knattspyrnu, sjálfan Laugardalsvöllinn,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, á léttu nótunum í viðtali við Fréttablaðið. Sigur hjá Breiðabliki kæmi liðinu í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þar hafa FH-ingar þegar tryggt sér sæti. Mótherjinn á því stigi keppninnar gæti orðið lið á borð við Tottenham og AZ Alkmaar. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.Úr fyrri leik Breiðabliks og Vals í Pepsi-deild kvenna.Mynd/DaníelGrænir og hvítir stuðningsmenn Blika hafa í nógu að snúast. Klukkan 17.45 verður flautað til leiks í viðureign Vals og Blika í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna. Liðin eiga í harðri baráttu í 2. og 3. sæti deildarinnar. Blikar missa Valskonur upp fyrir sig tapi þær stórslagnum á Hlíðarenda í dag og því mikið undir. Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spila sinn fyrsta heimaleik með Valskonum eftir heimkomuna úr atvinnumennsku. Leikur Vals og Breiðabliks verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og er einnig í opinni dagskrá á Vísi. Stuðningsmenn Blika ætla ennfremur að hita upp fyrir Evrópuleikinn í Þróttaraheimilinu í kvöld. Þar verður opnað klukkan 17, hoppukastali fyrir börnin og veitingar í boði fyrir svanga sem þyrsta. Miðaverð á leikinn í kvöld er 1200 krónur fyrir fullorðna og 500 krónur fyrir börn yngri en 16 ára. Hægt er að kaupa miða hér.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira