Birgir Leifur: Eiginkonan hvatti mig til að spila Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 18:16 Birgir Leifur Hafþórsson varð Íslandsmeistari í höggleik í dag eftir æsilegan lokadag á Korpúlfsstaðavelli og harða baráttu við Harald Franklín Magnús, Íslandsmeistara síðasta árs. „Þetta var frábær rimma og gat farið á báða vegu. Haddi spilaði vel allt mótið fyrir utan þetta eina högg á 16. sem refsaði honum full mikið,“ sagði Birgir Leifur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Það var fúlt fyrir hann því hann átti þetta jafn mikið skilið og ég. En ég er gríðarlega sáttur við sigurinn og spilamennskuna.“ Hann segir að leikáætlun hans fyrir 16. holu hafi gengið vel upp þó svo að hann hafi þurft að þrípútta. Þá var hann næstum búinn að missa boltann út af á 14. braut en náði að bjarga parinu. „Ég var heppinn þá en ég reddaði því vel. Annars getur þessi völlur refsað mjög mikið fyrir eitt lélegt högg og það er stutt á milli fugls og skolla.“ „Mestu skiptir að halda boltanum í leik og vera þolinmóður. Ætli ég hafi ekki unnið þolinmæðisvinnuna vel á mótinu,“ segir hann. Birgir Leifur á von á sínu þriðja barni með eiginkonu sinni en hún er komin yfir settan dag. Hann segir að það hafi ekki haft mikil áhrif á sig. „Hún er svo yndisleg að hún rak mig alltaf áfram. Ég var á báðum áttum hvort ég ætti að taka þátt en hún hvatti mig til þess. Ég gæti þá bara komið á fæðingadeildina ef allt færi af stað. Við tókum bara einn daga í einu.“ Hann fylgdist því með símanum annað slagið. „Hún var svo í nágrenninu og maður var því rólegari. Ætli þetta komi ekki á morgun - eða bara í kvöld. Það væri eftir öllu.“ Golf Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson varð Íslandsmeistari í höggleik í dag eftir æsilegan lokadag á Korpúlfsstaðavelli og harða baráttu við Harald Franklín Magnús, Íslandsmeistara síðasta árs. „Þetta var frábær rimma og gat farið á báða vegu. Haddi spilaði vel allt mótið fyrir utan þetta eina högg á 16. sem refsaði honum full mikið,“ sagði Birgir Leifur en viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. „Það var fúlt fyrir hann því hann átti þetta jafn mikið skilið og ég. En ég er gríðarlega sáttur við sigurinn og spilamennskuna.“ Hann segir að leikáætlun hans fyrir 16. holu hafi gengið vel upp þó svo að hann hafi þurft að þrípútta. Þá var hann næstum búinn að missa boltann út af á 14. braut en náði að bjarga parinu. „Ég var heppinn þá en ég reddaði því vel. Annars getur þessi völlur refsað mjög mikið fyrir eitt lélegt högg og það er stutt á milli fugls og skolla.“ „Mestu skiptir að halda boltanum í leik og vera þolinmóður. Ætli ég hafi ekki unnið þolinmæðisvinnuna vel á mótinu,“ segir hann. Birgir Leifur á von á sínu þriðja barni með eiginkonu sinni en hún er komin yfir settan dag. Hann segir að það hafi ekki haft mikil áhrif á sig. „Hún er svo yndisleg að hún rak mig alltaf áfram. Ég var á báðum áttum hvort ég ætti að taka þátt en hún hvatti mig til þess. Ég gæti þá bara komið á fæðingadeildina ef allt færi af stað. Við tókum bara einn daga í einu.“ Hann fylgdist því með símanum annað slagið. „Hún var svo í nágrenninu og maður var því rólegari. Ætli þetta komi ekki á morgun - eða bara í kvöld. Það væri eftir öllu.“
Golf Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira