Glee-stjarna látin 14. júlí 2013 09:52 Cory Monteith lék hjartaknúsarann Finn Hudson í sjónvarpsþáttunum vinsælu. Cory Monteith, betur þekktur sem Finn Hudson í þáttunum Glee sem sýndir eru á Stöð 2, fannst látinn á hótelherbergi sínu í Vancouver í gær. Monteith, sem var 31 árs gamall lauk meðferð í mars á þessu ári vegna lyfjafíknar. Monteith varð heimsfrægur fyrir fleik sinn í Glee. Ungar konur um allan heim urðu, þegar þættirnir hófu göngu sína fyrir fjórum árum, hugfangnar af þessum hávaxna dökkhærða manni, sem í ofanálag, var með söngrödd sem bræddi hörðustu hjörtu. Monteith átti í ástarsambandi við aðalleikonu þáttana, Leu Micehele, en ásamt því að vera elskendur í raun léku þau einnig par í þáttunum. Parið hafði rætt opinskátt við fjölmiðla um fíkn leikarans og og lýsti Michele yfir ást sinni á Monteith og stuðningi við hann. Leikferill Monteith hófst árið 2004. Hann hafði öll þau ár sem hann starfaði sem leikari í nógu að snúast en varð stjarna sem oft á tíðum mátti sjá á síðum slúðurblaða vestanhafs eftir að krækti sér í hlutverk Finns í Glee. Monteith var opinskár við fjölmiðla um lyfjafíkn sína sem hann sagði hafa byrjað þegar hann var aðeins þrettán ára gamall. Leikarinn tók sér pásu frá vinnu í mars á þessu ári og lauk meðferð við fíkn sinni. Samkvæmt heimasíðu CNN fréttastofunnar voru það hótelstarfsmenn á Rairmont Pacific Rim hótelinu í Vancouver sem fundu lík leikarans í gær en hann hafði þá verið látinn í nokkrar klukkustundir. Ekki er vitað hvað olli andláti Monteith, en krufning á líki hans fer fram á morgun. Lögreglan útilokar þó að það hafi borið að með saknæmum hætti.Monteith átti í ástarsambandi við aðalleikonu þáttana, Leu Micehele. Þau léku einnig par í þáttunum. Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Cory Monteith, betur þekktur sem Finn Hudson í þáttunum Glee sem sýndir eru á Stöð 2, fannst látinn á hótelherbergi sínu í Vancouver í gær. Monteith, sem var 31 árs gamall lauk meðferð í mars á þessu ári vegna lyfjafíknar. Monteith varð heimsfrægur fyrir fleik sinn í Glee. Ungar konur um allan heim urðu, þegar þættirnir hófu göngu sína fyrir fjórum árum, hugfangnar af þessum hávaxna dökkhærða manni, sem í ofanálag, var með söngrödd sem bræddi hörðustu hjörtu. Monteith átti í ástarsambandi við aðalleikonu þáttana, Leu Micehele, en ásamt því að vera elskendur í raun léku þau einnig par í þáttunum. Parið hafði rætt opinskátt við fjölmiðla um fíkn leikarans og og lýsti Michele yfir ást sinni á Monteith og stuðningi við hann. Leikferill Monteith hófst árið 2004. Hann hafði öll þau ár sem hann starfaði sem leikari í nógu að snúast en varð stjarna sem oft á tíðum mátti sjá á síðum slúðurblaða vestanhafs eftir að krækti sér í hlutverk Finns í Glee. Monteith var opinskár við fjölmiðla um lyfjafíkn sína sem hann sagði hafa byrjað þegar hann var aðeins þrettán ára gamall. Leikarinn tók sér pásu frá vinnu í mars á þessu ári og lauk meðferð við fíkn sinni. Samkvæmt heimasíðu CNN fréttastofunnar voru það hótelstarfsmenn á Rairmont Pacific Rim hótelinu í Vancouver sem fundu lík leikarans í gær en hann hafði þá verið látinn í nokkrar klukkustundir. Ekki er vitað hvað olli andláti Monteith, en krufning á líki hans fer fram á morgun. Lögreglan útilokar þó að það hafi borið að með saknæmum hætti.Monteith átti í ástarsambandi við aðalleikonu þáttana, Leu Micehele. Þau léku einnig par í þáttunum.
Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira