Audi vann Le Mans eina ferðina enn Finnur Thorlacius skrifar 23. júní 2013 13:52 Audi bíllinn fremstur, eins og í lok keppninnar Le Mans þolaksturskeppninni lauk kl. 13 í dag. Það teljast líklega hefðbundin úslit að Audi vann með dísildrifna Hybrid bíl sínum og Audi náði einnig 3. og 5. sæti á samskonar bílum. Toyota kom mikið á óvart þessu sinni og náði 2. og 4. sæti. Sigurvegarinn náði að fara 348 hringi á brautinni á þessum 24 klukkustundum sem keppnin varir. Toyota bíllinn sem á eftir honum kom fór hring minna. Það eru 3 ökumenn sem skiptast á að aka hverjum bíl og fyrirliði í sigurbílnum var Daninn Kristensen sem í dag var að vinna Le Mans keppnina í níunda sinn. Meðalhraði sigurbílsins var 241,4 km/klst. Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent
Le Mans þolaksturskeppninni lauk kl. 13 í dag. Það teljast líklega hefðbundin úslit að Audi vann með dísildrifna Hybrid bíl sínum og Audi náði einnig 3. og 5. sæti á samskonar bílum. Toyota kom mikið á óvart þessu sinni og náði 2. og 4. sæti. Sigurvegarinn náði að fara 348 hringi á brautinni á þessum 24 klukkustundum sem keppnin varir. Toyota bíllinn sem á eftir honum kom fór hring minna. Það eru 3 ökumenn sem skiptast á að aka hverjum bíl og fyrirliði í sigurbílnum var Daninn Kristensen sem í dag var að vinna Le Mans keppnina í níunda sinn. Meðalhraði sigurbílsins var 241,4 km/klst.
Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent