Tebow á leið til Boston Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. júní 2013 23:56 Nordic Photos / Getty Images Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, leikstjórnandinn Tim Tebow, er á leið til stórliðsins New England Patriots. Tebow mun líklega semja formlega við Patriots á morgun en hann var á mála hjá New York Jets síðastliðið tímabil, þar sem hann fékk lítið að spila í sinni óskastöðu. Hann er þó fjölhæfur leikmaður og getur leyst hinar ýmsar stöður á vellinum. Það er talin helsta ástæða þess að hinn þaulreyndi þjálfari Patriots, Bill Belichick, vill fá hann til liðs við félagið. Tebow hóf ferilinn hjá Denver Broncos árið 2010 en sló í gegn á sínu öðru ári þar. Hann tók við leikstjórnendastöðunni í sjöttu umferð og kom liðinu í úrslitakeppnina eftir marga ótrúlega sigra. Tebow verður þriðji leikstjórnandi hjá Patriots en þar er Tom Brady, einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna, aðalstjarna liðsins. Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sjá meira
Einn umtalaðasti leikmaður NFL-deildarinnar, leikstjórnandinn Tim Tebow, er á leið til stórliðsins New England Patriots. Tebow mun líklega semja formlega við Patriots á morgun en hann var á mála hjá New York Jets síðastliðið tímabil, þar sem hann fékk lítið að spila í sinni óskastöðu. Hann er þó fjölhæfur leikmaður og getur leyst hinar ýmsar stöður á vellinum. Það er talin helsta ástæða þess að hinn þaulreyndi þjálfari Patriots, Bill Belichick, vill fá hann til liðs við félagið. Tebow hóf ferilinn hjá Denver Broncos árið 2010 en sló í gegn á sínu öðru ári þar. Hann tók við leikstjórnendastöðunni í sjöttu umferð og kom liðinu í úrslitakeppnina eftir marga ótrúlega sigra. Tebow verður þriðji leikstjórnandi hjá Patriots en þar er Tom Brady, einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna, aðalstjarna liðsins.
Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sjá meira