Loeb hitar upp fyrir Pikes Peak Finnur Thorlacius skrifar 14. júní 2013 11:45 Fjallaklifurskeppnin Pikes Peak í Colorado verður haldin í lok þessa mánaðar. Þar ætlar Sebastian Loeb, margfaldur heimsmeistari í rallakstri að freista þess að setja hraðamet upp fjallið á sérútbúnum 875 hestafla Peugeot 208 T16 bíl. Hann hefur þegar hafið æfingar á fjallinu, skoðað aðstæður og reynt bílinn í þessari erfiða klifri. Peugeot hefur útbúið myndskeiðið hér að ofan sem sýnir undirbúning hans og akstur til að auka spennuna fyrir tilraun Loeb. Fjórtán ár eru liðin frá því Peugeot setti glæsileg met í þessu þekktasta fjallaklifri sem haldið er og nú er kominn tími á nýtt met finnst Peugeot. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent
Fjallaklifurskeppnin Pikes Peak í Colorado verður haldin í lok þessa mánaðar. Þar ætlar Sebastian Loeb, margfaldur heimsmeistari í rallakstri að freista þess að setja hraðamet upp fjallið á sérútbúnum 875 hestafla Peugeot 208 T16 bíl. Hann hefur þegar hafið æfingar á fjallinu, skoðað aðstæður og reynt bílinn í þessari erfiða klifri. Peugeot hefur útbúið myndskeiðið hér að ofan sem sýnir undirbúning hans og akstur til að auka spennuna fyrir tilraun Loeb. Fjórtán ár eru liðin frá því Peugeot setti glæsileg met í þessu þekktasta fjallaklifri sem haldið er og nú er kominn tími á nýtt met finnst Peugeot.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent