Tiger jafnaði sinn næstversta hring Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2013 21:00 Tiger kastar frá sér kylfu í dag. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods var í miklu basli á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari vallarins. Hann spilaði á 44 höggum á fyrri níu sem er hans versti árangur frá upphafi. Tiger hefur einu sinni áður spilað á 79 höggum eftir að hann gerðist atvinnumaður en náði þó ekki að jafna sinn versta hring frá upphafi. Hann spilaði á 81 höggi á Opna breska árið 2002 í mjög erfiðum aðstæðum. Tiger var pirraður í dag en hann hefur unnið mótið fimm sinnum áður og er ríkjandi meistari. Hann átti erfitt með púttinn en hann var með einn skolla í dag, tvo skramba og var einu sinni þremur höggum yfir pari á fyrstu níu holunum. Hann neitaði fjölmiðlum um viðtal eftir að hann lauk keppni í dag. Hann er þó nokkuð frá efstu mönnum. Golf Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods var í miklu basli á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum í dag. Hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari vallarins. Hann spilaði á 44 höggum á fyrri níu sem er hans versti árangur frá upphafi. Tiger hefur einu sinni áður spilað á 79 höggum eftir að hann gerðist atvinnumaður en náði þó ekki að jafna sinn versta hring frá upphafi. Hann spilaði á 81 höggi á Opna breska árið 2002 í mjög erfiðum aðstæðum. Tiger var pirraður í dag en hann hefur unnið mótið fimm sinnum áður og er ríkjandi meistari. Hann átti erfitt með púttinn en hann var með einn skolla í dag, tvo skramba og var einu sinni þremur höggum yfir pari á fyrstu níu holunum. Hann neitaði fjölmiðlum um viðtal eftir að hann lauk keppni í dag. Hann er þó nokkuð frá efstu mönnum.
Golf Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira