Áttavillt andamamma Finnur Thorlacius skrifar 3. júní 2013 14:45 Andamamma, ungarnir og kappakstursbílar Hún fór ekki fram með góðu fordæmi andamóðirin þegar hún leiddi unga sína eftir miðri kappakstursbraut í Detroit í Bandaríkjunum. Sem betur fer voru ökumenn keppnisbílanna meira vakandi en hún og sneiddu þeir allir frá þessari ógnarsætu fjölskyldu. Á endanum þurftu starfsmenn brautarinnar að hafa hendur í hári, eða fjöðrum andamömmu ásamt fimm ungum hennar. Þá fyrst var þeim óhætt, en göngutúr um kappakstursbrautir telst seint öruggur staður til að vera á. Ef til var áhugi hennar á kappakstri bara svona mikill. Mest lesið Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Allt að sautján stiga hiti í dag Veður Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Innlent Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Innlent Steini frá Straumnesi látinn Innlent
Hún fór ekki fram með góðu fordæmi andamóðirin þegar hún leiddi unga sína eftir miðri kappakstursbraut í Detroit í Bandaríkjunum. Sem betur fer voru ökumenn keppnisbílanna meira vakandi en hún og sneiddu þeir allir frá þessari ógnarsætu fjölskyldu. Á endanum þurftu starfsmenn brautarinnar að hafa hendur í hári, eða fjöðrum andamömmu ásamt fimm ungum hennar. Þá fyrst var þeim óhætt, en göngutúr um kappakstursbrautir telst seint öruggur staður til að vera á. Ef til var áhugi hennar á kappakstri bara svona mikill.
Mest lesið Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Allt að sautján stiga hiti í dag Veður Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Innlent Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Innlent Steini frá Straumnesi látinn Innlent