Ekki mála þig í akstri Finnur Thorlacius skrifar 5. júní 2013 11:45 Betra er að mála sig á baðherbergjum en undir stýri Það er þekkt staðreynd að mörg umferðarslys henda sökum þess að ökumenn eru annars hugar og gjarna að gera ýmislegt annað en sinna akstrinum. Til dæmis er ekki óalgengt að sjá kvenfólk mála sig við akstur og af því hefur bílaframleiðandinn Mini áhyggjur og bjó því til athyglivert myndskeið sem á frumlegan hátt varar konur við afleiðingum þess. Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar og fjórðungur kvenna þar telur að ef þeir mæta ómálaðar gæti það komið í veg fyrir stöðuhækkun. Fullyrt er að tjón af völdum árakstra þar í landi einungis vegna þess að kvenfólk var að mála sig við aksturinn nemi 400.000 dollurum í hverri viku. Frumleiki Mini við að vara við afleiðingum þessa sést best með að smella á myndskeiðið hér að neðan. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent
Það er þekkt staðreynd að mörg umferðarslys henda sökum þess að ökumenn eru annars hugar og gjarna að gera ýmislegt annað en sinna akstrinum. Til dæmis er ekki óalgengt að sjá kvenfólk mála sig við akstur og af því hefur bílaframleiðandinn Mini áhyggjur og bjó því til athyglivert myndskeið sem á frumlegan hátt varar konur við afleiðingum þess. Í Mexíkó dettur 6 af hverjum 10 konum ekki í hug að mæta í vinnuna ómálaðar og fjórðungur kvenna þar telur að ef þeir mæta ómálaðar gæti það komið í veg fyrir stöðuhækkun. Fullyrt er að tjón af völdum árakstra þar í landi einungis vegna þess að kvenfólk var að mála sig við aksturinn nemi 400.000 dollurum í hverri viku. Frumleiki Mini við að vara við afleiðingum þessa sést best með að smella á myndskeiðið hér að neðan.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent