Íslandsmet hjá Eygló og fjögur gull til Íslendinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. maí 2013 17:39 Eygló Ósk Gústavsdóttir hefur farið á kostum í Lúxemborg. Hér er hún með verðlaun á leikunum 2011. Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Í 200 metra skriðsundi kvenna setti Eygló Ósk Gústafsdóttir glæsilegt nýtt Íslandsmet og hreppti gull í leiðinni. Eygló synti á 2:02,44 en gamla metið átti hún sjálf frá því í fyrra – 2:03.08. Systir hennar Jóhanna Gerða hafnaði í fimmta sæti á 2:06,92. Anton Sveinn krækti svo í silfur karlamegin með tímanum 1:54,27 og Aron Örn Stefánsson náði fimmta sætinu með tímann 1:55,99. Í 50 metra skriðsundi kvenna fékk Ingibjörg Kristín Jónsdóttir silfur á tímanum 26,08 og Karen Sif Vilhjálmsdóttir brons með tímann 26,39. Karlamegin synti Alexander Jóhannsson á tímanum 23,88 sem skilaði fimmta sæti og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson endaði sjötti á tímanum 24,28. Í 100 metra bringusundi sigraði Anton Sveinn McKee á tímanum 1:03,17 og Hrafn Traustason náði silfri á 1:05,21. Í kvennaflokki sigraði Hrafnhildur Lúthersdóttir á tímanum 1:11,11 og Karen Sif hafnaði í sjötta sæti á tímanum 1:16,64 Í 4x100 metra fjórsundi kvenna sigraði íslenska sveitin á nýju mótsmeti, 4:12,96 sem við áttum fyrir. Gamla metið var 4:15,26. Sveitina skipuðu Þær Eygló Ósk, Jóhanna Gerða, Hrafnhildur og Ingibjörg Kristín. Karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x100 metra fjórsundi þegar hún synti á 3:47,72. Gamla metið var 3:48,01, sett í Mónakó árið 2007. Sveitina skipuðu þeir Davíð Hildiberg, Daníel Hannes Pálsson, Anton Sveinn og Alexander. Sund Tengdar fréttir Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46 Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Í 200 metra skriðsundi kvenna setti Eygló Ósk Gústafsdóttir glæsilegt nýtt Íslandsmet og hreppti gull í leiðinni. Eygló synti á 2:02,44 en gamla metið átti hún sjálf frá því í fyrra – 2:03.08. Systir hennar Jóhanna Gerða hafnaði í fimmta sæti á 2:06,92. Anton Sveinn krækti svo í silfur karlamegin með tímanum 1:54,27 og Aron Örn Stefánsson náði fimmta sætinu með tímann 1:55,99. Í 50 metra skriðsundi kvenna fékk Ingibjörg Kristín Jónsdóttir silfur á tímanum 26,08 og Karen Sif Vilhjálmsdóttir brons með tímann 26,39. Karlamegin synti Alexander Jóhannsson á tímanum 23,88 sem skilaði fimmta sæti og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson endaði sjötti á tímanum 24,28. Í 100 metra bringusundi sigraði Anton Sveinn McKee á tímanum 1:03,17 og Hrafn Traustason náði silfri á 1:05,21. Í kvennaflokki sigraði Hrafnhildur Lúthersdóttir á tímanum 1:11,11 og Karen Sif hafnaði í sjötta sæti á tímanum 1:16,64 Í 4x100 metra fjórsundi kvenna sigraði íslenska sveitin á nýju mótsmeti, 4:12,96 sem við áttum fyrir. Gamla metið var 4:15,26. Sveitina skipuðu Þær Eygló Ósk, Jóhanna Gerða, Hrafnhildur og Ingibjörg Kristín. Karlasveitin setti nýtt landsmet í 4x100 metra fjórsundi þegar hún synti á 3:47,72. Gamla metið var 3:48,01, sett í Mónakó árið 2007. Sveitina skipuðu þeir Davíð Hildiberg, Daníel Hannes Pálsson, Anton Sveinn og Alexander.
Sund Tengdar fréttir Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46 Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. 28. maí 2013 17:46
Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. 29. maí 2013 19:44