Kemur til greina sem Elton John Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 31. maí 2013 11:00 Í fljótu bragði sjást ekki mikil líkindi með þeim Elton John (t.v.) og Tom Hardy. Aðstandendur kvikmyndarinnar Rocketman íhuga nú að fá breska leikarann Tom Hardy til að leika aðalhlutverkið. Það er vefsíðan Hitfix sem greinir frá þessu. Myndin fjallar um tónlistarmanninn Elton John og er henni lýst sem „ævisögulegri tónlistarfantasíu sem tvinnar saman líf hans og tónlist“. Hardy, sem er meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum Lawless, The Warrior og The Dark Knight Rises, hefur ekki borist formlegt boð ennþá, og að sögn Hitfix er ekki er vitað hvort hann búi yfir sönghæfileikum. Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Aðstandendur kvikmyndarinnar Rocketman íhuga nú að fá breska leikarann Tom Hardy til að leika aðalhlutverkið. Það er vefsíðan Hitfix sem greinir frá þessu. Myndin fjallar um tónlistarmanninn Elton John og er henni lýst sem „ævisögulegri tónlistarfantasíu sem tvinnar saman líf hans og tónlist“. Hardy, sem er meðal annars þekktur fyrir leik sinn í kvikmyndunum Lawless, The Warrior og The Dark Knight Rises, hefur ekki borist formlegt boð ennþá, og að sögn Hitfix er ekki er vitað hvort hann búi yfir sönghæfileikum.
Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira