Helminga verðið í Alviðru Garðar Örn Úlfarsson skrifar 31. maí 2013 13:22 Veitt í Alviðru í Soginu. Mynd / Trausti Hafliðason Alviðrustofnunin og Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætla að lækka verð veiðileyfa í Alviðru í Sogi um allt að helming í sumar. „Stangaveiðifélag Reykjavíkur í samstarfi við Alviðrustofnun hefur ákveðið að lækka verð veiðileyfa í Alviðru í Sogi um 40 til 50 prósent næsta sumar," segir á Facebook-síðu SVFR: „Þetta á við um veiðileyfi í júní, ágúst og september. Leyfin eru aðgengileg nú þegar á heimasíðu SVFR. Félagið þakkar Alviðrustofnun þetta framtak og samstarfsvilja og hvetur veiðimenn til þess að nota nú tækifærið," segir í tilkynningunni. Minna má á að Lax-á hefur þegar lækkað verð leyfa á Tannastaðatanga í Sogi um 40 prósent fyrir sumarið. Stangveiði Mest lesið Maðkur er munaðarvara Veiði Rammskökk Sunray Shadow eða skoska aðferðin Veiði Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá Veiði Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Veiði Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 20 laxar veiddust í Urriðafossi í gær Veiði Fyrstu laxarnir reka trýnin í árnar strax í maí Veiði Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Veiði Hreðavatn að koma vel inn Veiði
Alviðrustofnunin og Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætla að lækka verð veiðileyfa í Alviðru í Sogi um allt að helming í sumar. „Stangaveiðifélag Reykjavíkur í samstarfi við Alviðrustofnun hefur ákveðið að lækka verð veiðileyfa í Alviðru í Sogi um 40 til 50 prósent næsta sumar," segir á Facebook-síðu SVFR: „Þetta á við um veiðileyfi í júní, ágúst og september. Leyfin eru aðgengileg nú þegar á heimasíðu SVFR. Félagið þakkar Alviðrustofnun þetta framtak og samstarfsvilja og hvetur veiðimenn til þess að nota nú tækifærið," segir í tilkynningunni. Minna má á að Lax-á hefur þegar lækkað verð leyfa á Tannastaðatanga í Sogi um 40 prósent fyrir sumarið.
Stangveiði Mest lesið Maðkur er munaðarvara Veiði Rammskökk Sunray Shadow eða skoska aðferðin Veiði Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá Veiði Flott veiði og stórir fiskar í Baugstaðaós Veiði Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði 20 laxar veiddust í Urriðafossi í gær Veiði Fyrstu laxarnir reka trýnin í árnar strax í maí Veiði Eystri Rangá að verða uppseld í júlí Veiði Hreðavatn að koma vel inn Veiði