Á 263 km hraða á reiðhjóli Finnur Thorlacius skrifar 27. maí 2013 17:20 Nýtt hraðaheimsmet á reiðhjóli var sett í Frakklandi um helgina og náði Francois Gissy 263 kílómetra hraða. Þessum hraða er að sjálfsögðu ekki hægt að ná með því einu að stíga hjólið fast, heldur naut hann öflugrar eldflaugar sem komið var fyrir á hjólinu. Eldflaugin, sem var smíðuð í Sviss, var með fljótandi vetnisperoxíði sem var undir miklum þrýstingi í flauginni. Í myndskeiðinu sést hversu hratt hjólið fer og ekki síður hve gríðahröð upptaka þess er með þessa eldflaug. Öflugur sportbíll sést reyna að fylgja hjólinu, en það tekst honum engan veginn. Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent
Nýtt hraðaheimsmet á reiðhjóli var sett í Frakklandi um helgina og náði Francois Gissy 263 kílómetra hraða. Þessum hraða er að sjálfsögðu ekki hægt að ná með því einu að stíga hjólið fast, heldur naut hann öflugrar eldflaugar sem komið var fyrir á hjólinu. Eldflaugin, sem var smíðuð í Sviss, var með fljótandi vetnisperoxíði sem var undir miklum þrýstingi í flauginni. Í myndskeiðinu sést hversu hratt hjólið fer og ekki síður hve gríðahröð upptaka þess er með þessa eldflaug. Öflugur sportbíll sést reyna að fylgja hjólinu, en það tekst honum engan veginn.
Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent