Ford Mustang Shelby eyðileggur Dyno mæli Finnur Thorlacius skrifar 29. maí 2013 12:45 Það getur reynst hættulegt að setja ofuröfluga sportbíla á Dyno mæla, en þeir mæla hestöflin sem bílar skila til hjólanna. Oftast klikkar ekkert en þá átti ekki við í þessu tilfelli. Þegar hámarksafli þessa Ford Mustang Shelby GT500 var náð þeytist búnaðurinn undan bílnum og fyrir einhverja hundaheppni ná dekkin ekki góðu jarðsambandi, því hætt er við að bíllinn hefði þá endað á næsta vegg. Mælirinn er vafalítið ónýtur og hætt er við að bíllinn sjálfur hafi skemmst nokkuð. Enginn slasaðist við þetta óhapp en víst er að margir urðu æði skelkaðir. Bíll þessarar gerðar er 662 hestöfl, sem meiningin var að sannreyna og sést í þessu myndskeiði. Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent
Það getur reynst hættulegt að setja ofuröfluga sportbíla á Dyno mæla, en þeir mæla hestöflin sem bílar skila til hjólanna. Oftast klikkar ekkert en þá átti ekki við í þessu tilfelli. Þegar hámarksafli þessa Ford Mustang Shelby GT500 var náð þeytist búnaðurinn undan bílnum og fyrir einhverja hundaheppni ná dekkin ekki góðu jarðsambandi, því hætt er við að bíllinn hefði þá endað á næsta vegg. Mælirinn er vafalítið ónýtur og hætt er við að bíllinn sjálfur hafi skemmst nokkuð. Enginn slasaðist við þetta óhapp en víst er að margir urðu æði skelkaðir. Bíll þessarar gerðar er 662 hestöfl, sem meiningin var að sannreyna og sést í þessu myndskeiði.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent