Nissan GT-R gegn herþotu Finnur Thorlacius skrifar 10. maí 2013 14:30 Hver er sneggri að klára 1.500 metra sprett, Nissan GT-R eða herþota? Það má finna út með því að horfa á myndskeiðið sem hér fylgir. Nissan GT-R bíllinn er með 550 hestafla vél en herþotan býr reyndar að 22.000 hestöflum, en hún er 10 tonn að þyngd. Búast má við því að Nissan bíllinn sé sneggri af stað, en nær þotan honum á svo stuttri vegalengd? Svarið fæst með því að smella á myndskeiðshnappinn. Nissan GT-R á fáa verðuga keppinauta og er til að mynda sneggri í hundraðið en Porsche 911 Turbo, eða 2,8 sekúndur. Vélarnar í Nissan GT-R eru handsmíðaðar og þykja mikil völundarsmíð. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent
Hver er sneggri að klára 1.500 metra sprett, Nissan GT-R eða herþota? Það má finna út með því að horfa á myndskeiðið sem hér fylgir. Nissan GT-R bíllinn er með 550 hestafla vél en herþotan býr reyndar að 22.000 hestöflum, en hún er 10 tonn að þyngd. Búast má við því að Nissan bíllinn sé sneggri af stað, en nær þotan honum á svo stuttri vegalengd? Svarið fæst með því að smella á myndskeiðshnappinn. Nissan GT-R á fáa verðuga keppinauta og er til að mynda sneggri í hundraðið en Porsche 911 Turbo, eða 2,8 sekúndur. Vélarnar í Nissan GT-R eru handsmíðaðar og þykja mikil völundarsmíð.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent