350 Lamborghini bílar samankomnir Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2013 11:15 Ítalski ofurbílaframleiðandinn Lamborghini heldur nú um þessar mundir uppá 50 ára afmæli sitt. Einn viðburða í tilefni afmælisins er sameiginleg ökuferð Lamborghini bíleigenda frá Mílanó til Rómar og svo aftur upp Ítalíuskagann til verksmiðju Lamborghini í Bologna. Fyrir bíltúrinn var alls 350 Lamborghini bílum lagt hlið við hlið í Mílanó og er það sannarlega tilkomumikil sjón. Bílarnir eru á öllum aldri og þeir elstu auðvitað frá árinu 1963. Þeir eiga það samt allir sameiginlegt að vera gullfallegir. Sjá má bílana leggja af stað í ökuferðina til Rómar í myndskeiðinu að ofan.Lamborghini Aventador Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent
Ítalski ofurbílaframleiðandinn Lamborghini heldur nú um þessar mundir uppá 50 ára afmæli sitt. Einn viðburða í tilefni afmælisins er sameiginleg ökuferð Lamborghini bíleigenda frá Mílanó til Rómar og svo aftur upp Ítalíuskagann til verksmiðju Lamborghini í Bologna. Fyrir bíltúrinn var alls 350 Lamborghini bílum lagt hlið við hlið í Mílanó og er það sannarlega tilkomumikil sjón. Bílarnir eru á öllum aldri og þeir elstu auðvitað frá árinu 1963. Þeir eiga það samt allir sameiginlegt að vera gullfallegir. Sjá má bílana leggja af stað í ökuferðina til Rómar í myndskeiðinu að ofan.Lamborghini Aventador
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent