Chelsea-menn fögnuðu vel sigrinum í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2013 22:50 Mynd/Nordic Photos/Getty Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001. Liverpool (1973, 1976, 2001), Tottenham (1972, 1984) og Ipswich Town (1981) voru einu ensku liðin sem hafa unnið UEFA-bikarinn en Chelsea bættist í hópinn í kvöld. Leikmenn Chelsea fögnuðu titlinum vel í Amsterdam í kvöld og hér fyrir ofan má sjá nokkrar myndir af fagnaðarlátunum. Liðið virkaði þreytulegt í leiknum en gerði nóg til þess að landa sigri í annarri Evrópukeppninni á innan við tólf mánuðum. Branislav Ivanović og Fernando Torres skoruðu mörk Chelsea í kvöld en sigurmark Ivanović kom á þriðju mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Branislav Ivanovic skellti sér upp á markslána Branislav Ivanovic var hetja Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið með stórglæsilegum skalla á þriðju mínútu í uppbótartíma. Chelsea er því Evrópumeistari annað árið í röð því liðið vann Meistaradeildina í fyrra. 15. maí 2013 21:55 Lampard: Enginn á þetta meira skilið en Ivanovic Frank Lampard, fyrirliði Chelsea, var kátur eftir 2-1 sigur á Benfica í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Chelsea er þar með handhafi beggja Evróputitlanna í fótboltanum því úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram fyrr en seinna í þessum mánuði. 15. maí 2013 21:12 Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. 15. maí 2013 13:20 Skemmtileg staðreynd um sigurvegarann Fernando Torres Fernando Torres skoraði fyrra mark Chelsea í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Benfica í Amsterdam og tryggði sér sigur í Evrópudeildinni. 15. maí 2013 21:40 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001. Liverpool (1973, 1976, 2001), Tottenham (1972, 1984) og Ipswich Town (1981) voru einu ensku liðin sem hafa unnið UEFA-bikarinn en Chelsea bættist í hópinn í kvöld. Leikmenn Chelsea fögnuðu titlinum vel í Amsterdam í kvöld og hér fyrir ofan má sjá nokkrar myndir af fagnaðarlátunum. Liðið virkaði þreytulegt í leiknum en gerði nóg til þess að landa sigri í annarri Evrópukeppninni á innan við tólf mánuðum. Branislav Ivanović og Fernando Torres skoruðu mörk Chelsea í kvöld en sigurmark Ivanović kom á þriðju mínútu í uppbótartíma.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Branislav Ivanovic skellti sér upp á markslána Branislav Ivanovic var hetja Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið með stórglæsilegum skalla á þriðju mínútu í uppbótartíma. Chelsea er því Evrópumeistari annað árið í röð því liðið vann Meistaradeildina í fyrra. 15. maí 2013 21:55 Lampard: Enginn á þetta meira skilið en Ivanovic Frank Lampard, fyrirliði Chelsea, var kátur eftir 2-1 sigur á Benfica í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Chelsea er þar með handhafi beggja Evróputitlanna í fótboltanum því úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram fyrr en seinna í þessum mánuði. 15. maí 2013 21:12 Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. 15. maí 2013 13:20 Skemmtileg staðreynd um sigurvegarann Fernando Torres Fernando Torres skoraði fyrra mark Chelsea í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Benfica í Amsterdam og tryggði sér sigur í Evrópudeildinni. 15. maí 2013 21:40 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Branislav Ivanovic skellti sér upp á markslána Branislav Ivanovic var hetja Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Amsterdam í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið með stórglæsilegum skalla á þriðju mínútu í uppbótartíma. Chelsea er því Evrópumeistari annað árið í röð því liðið vann Meistaradeildina í fyrra. 15. maí 2013 21:55
Lampard: Enginn á þetta meira skilið en Ivanovic Frank Lampard, fyrirliði Chelsea, var kátur eftir 2-1 sigur á Benfica í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Chelsea er þar með handhafi beggja Evróputitlanna í fótboltanum því úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram fyrr en seinna í þessum mánuði. 15. maí 2013 21:12
Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. 15. maí 2013 13:20
Skemmtileg staðreynd um sigurvegarann Fernando Torres Fernando Torres skoraði fyrra mark Chelsea í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Benfica í Amsterdam og tryggði sér sigur í Evrópudeildinni. 15. maí 2013 21:40