Veiðimenning við Þingvallavatn hefur stórbatnað 17. maí 2013 14:16 Það sem upp á vatnar er að veiðimenn sleppi stóra urriðanum en láti sér þann smáa nægja á grillið. Sá stóri er hvort sem er óætur vegna kvikasilfursmengunar. mynd/Hingrik Óskarsson Á vef SVFR kemur fram að aukin umræða um veiðimenningu á Þingvöllum hafi greinilega haft áhrif, því samkvæmt upplýsingum frá forsvarsmanni Veiðikortsins er mikill munur á umgengni í Þjóðgarðinum nú en undanfarin ár. Þetta kom fram í máli Ingimundar Bergssona í viðtali á Rás 2 á miðvikudagsmorgun. Aðspurður segir Ingimundur að svo virðist sem að veiðimönnum sé mjög umhugað að skilja aðeins eftir sig sporin sín, og heyrir til undantekninga að það þurfi að hirða upp drasl eða girnisflækjur, sem geta reynst fuglum hættulegt Við vatnið eru nú starfandi ellefu veiðiverðir auk þjóðgarðsvarða, og virðist sem að veiðibrotum með ólöglegri beitu hafi verið að mestu útrýmt á bökkum Þingvallavatns. Veiðin í vatninu hefur verið góð í vor, og mikil aukning í fjölda veiðimanna. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Jökla ekki lengur á yfirfalli Veiði Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði Flottar bleikjur í Efri Brú í Úlfljótsvatni Veiði
Á vef SVFR kemur fram að aukin umræða um veiðimenningu á Þingvöllum hafi greinilega haft áhrif, því samkvæmt upplýsingum frá forsvarsmanni Veiðikortsins er mikill munur á umgengni í Þjóðgarðinum nú en undanfarin ár. Þetta kom fram í máli Ingimundar Bergssona í viðtali á Rás 2 á miðvikudagsmorgun. Aðspurður segir Ingimundur að svo virðist sem að veiðimönnum sé mjög umhugað að skilja aðeins eftir sig sporin sín, og heyrir til undantekninga að það þurfi að hirða upp drasl eða girnisflækjur, sem geta reynst fuglum hættulegt Við vatnið eru nú starfandi ellefu veiðiverðir auk þjóðgarðsvarða, og virðist sem að veiðibrotum með ólöglegri beitu hafi verið að mestu útrýmt á bökkum Þingvallavatns. Veiðin í vatninu hefur verið góð í vor, og mikil aukning í fjölda veiðimanna. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Hliðarvatns dagurinn sunnudaginn 11.júní Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Jökla ekki lengur á yfirfalli Veiði Fín veiði í Langá þrátt fyrir mikið vatn Veiði Yfir 1000 laxar gengnir í Langá Veiði Flottar bleikjur í Efri Brú í Úlfljótsvatni Veiði