Gjörbylting fyrir starfsfólk í Langá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 5. maí 2013 17:30 Nyja viðbyggingin við Langárbyrgi er vinstra megin á myndinni. Mynd / Garðar "Þetta er algjör bylting fyrir starfsfólkið," segir Einar Ole Pedersen, formaður Veiðifélags Langár, um nýja viðbyggingu við Langárbyrgi. Í nýju viðbyggingunni, sem er 133 fermetrar, eru fimm svefnherbergi og setustofa. Þrjú svefnherbergi á sameiginlegum gangi eru ætluð starfsfólki veiðihússins. Tvö önnur svefnherbergi sem hafa sérinngang frá bílastæðunum eru ætluð leiðsögumönnum og jafnvel veiðimönnum einnig. Jóhann Gunnar Arnarsson og félagar úr árnefnd Langár fluttu í gær rúm og önnur húsgögn frá bænum Stangarholti yfir í nýja húsið. Leiðsögumenn við ánna hafa haft aðstöðu í Stangarholti en fá nú samastað í Langárbyrgi. Nýja viðbyggingin er því sem næst full frágengin. Það ætti ekki að væsa um mannskapinn þegar veiðin hefst í Langá 20. júní. Stangveiði Mest lesið 20 dagar í vorveiðina Veiði Stóra Fossvatn komið yfir 2000 fiska Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Nýjar íbúðir fyrir veiðimenn við Vesturhópsvatn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Gott í Víðidalnum Veiði Veiðistaðavefurinn væntanlegur 15. janúar Veiði Enn einn stórlaxinn úr Nessvæðinu Veiði Gæsaveiðin hófst í gær Veiði
"Þetta er algjör bylting fyrir starfsfólkið," segir Einar Ole Pedersen, formaður Veiðifélags Langár, um nýja viðbyggingu við Langárbyrgi. Í nýju viðbyggingunni, sem er 133 fermetrar, eru fimm svefnherbergi og setustofa. Þrjú svefnherbergi á sameiginlegum gangi eru ætluð starfsfólki veiðihússins. Tvö önnur svefnherbergi sem hafa sérinngang frá bílastæðunum eru ætluð leiðsögumönnum og jafnvel veiðimönnum einnig. Jóhann Gunnar Arnarsson og félagar úr árnefnd Langár fluttu í gær rúm og önnur húsgögn frá bænum Stangarholti yfir í nýja húsið. Leiðsögumenn við ánna hafa haft aðstöðu í Stangarholti en fá nú samastað í Langárbyrgi. Nýja viðbyggingin er því sem næst full frágengin. Það ætti ekki að væsa um mannskapinn þegar veiðin hefst í Langá 20. júní.
Stangveiði Mest lesið 20 dagar í vorveiðina Veiði Stóra Fossvatn komið yfir 2000 fiska Veiði Skutulsveiðar á eldislaxi eins og brandari Veiði Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Nýjar íbúðir fyrir veiðimenn við Vesturhópsvatn Veiði Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Veiði Gott í Víðidalnum Veiði Veiðistaðavefurinn væntanlegur 15. janúar Veiði Enn einn stórlaxinn úr Nessvæðinu Veiði Gæsaveiðin hófst í gær Veiði